Fjárfestar jákvæðir eftir stýrivaxtákvörðun 16. september 2008 20:06 Mynd/AP Bandarískir fjárfestar eru almennt ánægðir með ákvörðun bandaríska seðlabankans í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentustigum. Eftir að niðurstaðan lá fyrir tók gengi banka og fjármálafyrirtækja að jafna sig eftir mikinn skell í gær og enduðu vísitölur á grænu. Associated-Press fréttastofan hefur eftir fjármálasérfræðingum að ákvörðunin hafi verið sú eina rétt um þessar mundir. Seðlabankinn hafi gefið í skyn að hann fylgist grannt með þróun mála og hefði vaxtalækkun getað merkt að efnahagslífið standi verr en það gerir og þurft á innspýtingu að halda. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,30 prósent en Nasdaq-vísitalan um 1,03 prósent. Vísitölurnar féllu beggja vegna fjögurra prósentanna í gær sem var versti dagurinn í fjármálahverfinu á Wall Street frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september árið 2001. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarískir fjárfestar eru almennt ánægðir með ákvörðun bandaríska seðlabankans í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentustigum. Eftir að niðurstaðan lá fyrir tók gengi banka og fjármálafyrirtækja að jafna sig eftir mikinn skell í gær og enduðu vísitölur á grænu. Associated-Press fréttastofan hefur eftir fjármálasérfræðingum að ákvörðunin hafi verið sú eina rétt um þessar mundir. Seðlabankinn hafi gefið í skyn að hann fylgist grannt með þróun mála og hefði vaxtalækkun getað merkt að efnahagslífið standi verr en það gerir og þurft á innspýtingu að halda. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,30 prósent en Nasdaq-vísitalan um 1,03 prósent. Vísitölurnar féllu beggja vegna fjögurra prósentanna í gær sem var versti dagurinn í fjármálahverfinu á Wall Street frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september árið 2001.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira