Bryant skoraði 46 stig gegn Toronto 2. febrúar 2008 13:23 Kobe Bryant skoraði 46 stig gegn Toronto í nótt, en margir muna eftir því þegar hann skoraði 81 stig gegn liðinu fyrir tveimur árum eða svo Nordic Photos / Getty Images Kobe Bryant virðist finna sig vel þegar hann spilar við Toronto í NBA deildinni en í nótt skoraði hann 46 stig þegar LA Lakers vann góðan útisigur á Kanadaliðinu 121-101. Bryant hélt sannkallaða sýningu í leiknum og tróð hvað eftir annað yfir leikmenn Toronto sem réðu ekkert við hann. Það var engu líkara en Bryant tvíefldist við að heyra tíðindi gærkvöldsins þegar ljóst var að Lakers væri að fá til sín Spánverjann stóra Pau Gasol frá Memphis. Andrea Bargnani var stigahæstur hjá Toronto með 28 stig. Utah vann sjöunda leikinn í röð þegar það skellti Washington á útivelli 96-87. Mehmet Okur skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah en Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington. New Orleans tapaði öðrum leik sínum í röð þegar það lá fyrir Sacramento á útivelli 112-103. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 25 stig gegn sínum gömlu félögum. Portland vann nauman heimasigur á New York eftir framlengingu 94-88. Brandon Roy var með þrennu hjá Portland, skoraði 20 stig, hirti 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Houston vann nauman útisigur á Indiana 106-103 með 22 stigum frá Carl Landry sem var persónulegt met. Danny Granger skoraði 22 fyrir Indiana. Orlando lagði Philadelphia 108-106 þar sem Hedo Turkoglu skoraði 23 stig fyrir Orlando og tryggði sigurinn á vítalínunni. Andre Miller var með 23 stig og 11 stoðsendingar fyrir Philadelphia. New Jersey lagði Miami á útivelli 94-85 og tryggði að Miami er nú með lélegasta árangur allra liða í deildinni - aðeins 9 sigra og 36 töp. Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir New Jersey en Dwyane Wade skoraði 15 stig fyrir Miami. Minnesota lagði meiðslum hrjáð lið LA Clippers 104-83. Al Jefferson skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn en Sam Cassell skoraði 17 stig fyrir Clippers. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Charlotte á heimavelli 127-96 þar sem Jason Richardson spilaði sinn fyrsta leik með Charlotte á gamla heimavellinum sínum í Oakland. Monta Ellis skoraði 21 stig fyrir Golden State en Emeka Okafor skoraði 20 stig og hirti 18 fráköst fyrir Charlotte. NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Kobe Bryant virðist finna sig vel þegar hann spilar við Toronto í NBA deildinni en í nótt skoraði hann 46 stig þegar LA Lakers vann góðan útisigur á Kanadaliðinu 121-101. Bryant hélt sannkallaða sýningu í leiknum og tróð hvað eftir annað yfir leikmenn Toronto sem réðu ekkert við hann. Það var engu líkara en Bryant tvíefldist við að heyra tíðindi gærkvöldsins þegar ljóst var að Lakers væri að fá til sín Spánverjann stóra Pau Gasol frá Memphis. Andrea Bargnani var stigahæstur hjá Toronto með 28 stig. Utah vann sjöunda leikinn í röð þegar það skellti Washington á útivelli 96-87. Mehmet Okur skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah en Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington. New Orleans tapaði öðrum leik sínum í röð þegar það lá fyrir Sacramento á útivelli 112-103. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 25 stig gegn sínum gömlu félögum. Portland vann nauman heimasigur á New York eftir framlengingu 94-88. Brandon Roy var með þrennu hjá Portland, skoraði 20 stig, hirti 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Houston vann nauman útisigur á Indiana 106-103 með 22 stigum frá Carl Landry sem var persónulegt met. Danny Granger skoraði 22 fyrir Indiana. Orlando lagði Philadelphia 108-106 þar sem Hedo Turkoglu skoraði 23 stig fyrir Orlando og tryggði sigurinn á vítalínunni. Andre Miller var með 23 stig og 11 stoðsendingar fyrir Philadelphia. New Jersey lagði Miami á útivelli 94-85 og tryggði að Miami er nú með lélegasta árangur allra liða í deildinni - aðeins 9 sigra og 36 töp. Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir New Jersey en Dwyane Wade skoraði 15 stig fyrir Miami. Minnesota lagði meiðslum hrjáð lið LA Clippers 104-83. Al Jefferson skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir heimamenn en Sam Cassell skoraði 17 stig fyrir Clippers. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Charlotte á heimavelli 127-96 þar sem Jason Richardson spilaði sinn fyrsta leik með Charlotte á gamla heimavellinum sínum í Oakland. Monta Ellis skoraði 21 stig fyrir Golden State en Emeka Okafor skoraði 20 stig og hirti 18 fráköst fyrir Charlotte.
NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira