Bókhaldshneyksli hjá Viðskiptaskóla Kaupmannahafnar 11. nóvember 2009 08:46 Stjórn Viðskiptaskóla Kaupmannahafnar, Copenhagen Business School, glímir nú við töluvert bókhaldshneyksli sem fyrrum rektor skólans lét eftirmanni sínum í té er hann lét af störfum í ágúst s.l. Samkvæmt umfjöllun um málið í Jyllands Posten mun rektorinn fyrrverandi, Finn Junge-Jensen, hafa farið verulega frjálsum höndum um sérstakan stjórnarsjóð skólans. Afleiðingarnar eru að núverandi rektor, Johan Roos, hóf ferill sinn með 18 milljónir danskra kr., eða um 450 milljónir kr. í skuld við sjóðinn. Umræddur sjóður er til ráðstöfunar fyrir rektor skólans til ýmissa tilfallandi verkefna. Finn Junge-Jensen virðist hafa mokað úr sjóðnum til hægri og vinstri síðustu mánuði sína sem rektor. Sjóðurinn er 15 milljónir dankra kr. að stærð en þegar Johan Roos tók við honum hafði rektorinn fyrrverandi skuldbundið sjóðinn til að greiða 33 milljónir danskar til hinna og þessa aðila. Jyllands Posten segir að yfirstjórn skólans hafi fundað um málið bakvið luktar dyr þegar í ágústmánuði. Í framhaldi af þeim fundi var ákveðið að fella niður öll fjárveitingaloforð Finn Junge-Jensen sem voru umfram 15 milljóna danskra kr. hámarkið. Þar að auki var endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young fengið til að fara yfir bókhald skólans. Anders Knutsen formaður stjórnar skólans segir að þar að auki hafi verið ákveðið að leggja umræddan sjóð niður. Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Stjórn Viðskiptaskóla Kaupmannahafnar, Copenhagen Business School, glímir nú við töluvert bókhaldshneyksli sem fyrrum rektor skólans lét eftirmanni sínum í té er hann lét af störfum í ágúst s.l. Samkvæmt umfjöllun um málið í Jyllands Posten mun rektorinn fyrrverandi, Finn Junge-Jensen, hafa farið verulega frjálsum höndum um sérstakan stjórnarsjóð skólans. Afleiðingarnar eru að núverandi rektor, Johan Roos, hóf ferill sinn með 18 milljónir danskra kr., eða um 450 milljónir kr. í skuld við sjóðinn. Umræddur sjóður er til ráðstöfunar fyrir rektor skólans til ýmissa tilfallandi verkefna. Finn Junge-Jensen virðist hafa mokað úr sjóðnum til hægri og vinstri síðustu mánuði sína sem rektor. Sjóðurinn er 15 milljónir dankra kr. að stærð en þegar Johan Roos tók við honum hafði rektorinn fyrrverandi skuldbundið sjóðinn til að greiða 33 milljónir danskar til hinna og þessa aðila. Jyllands Posten segir að yfirstjórn skólans hafi fundað um málið bakvið luktar dyr þegar í ágústmánuði. Í framhaldi af þeim fundi var ákveðið að fella niður öll fjárveitingaloforð Finn Junge-Jensen sem voru umfram 15 milljóna danskra kr. hámarkið. Þar að auki var endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young fengið til að fara yfir bókhald skólans. Anders Knutsen formaður stjórnar skólans segir að þar að auki hafi verið ákveðið að leggja umræddan sjóð niður.
Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira