Stjórnir Belgíu og Luxemborgar semja um Kaupþingssjóð 7. janúar 2009 10:00 Ríkisstjórnir Belgíu og Luxemborgar muni hefja samningaviðræður um fyrirhugaðan Kaupþingssjóð í þessari viku. Eins og kunnugt er af fréttum samþykkti ríkisstjórn Belgíu og fundi sínum í gær að veita allt að 17 milljörðum kr. til sjóðsins. Í frétt á Reuters um málið segir að fjármálaráðherra Luxemborgar, Luc Frieden, sé samþykkur því að fyrrgreindur sjóður sé stofnaður en sjóðnum er ætlað að tryggja innistæður einstaklinga hjá Kaupþingi í Luxemborg upp að allt að 100.000 evrum á hvern reikning. Ekki er vitað hve stórt framlag Luxemborgar verður til sjóðsins en ákvörðun um það verður væntanlega tekin í viðræðunum sem nú eru að hefjast. Didier Reynders fjármálaráðherra Belgíu segir að samningaviðræður við fjárfestingarsjóð í eigu Líbýu um kaupin á Kaupþingi í Luxemborg muni nú hefjast á ný og hann er bjartsýnn á að niðurstaða fáist í þeim fyrir aprílmánuð. Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ríkisstjórnir Belgíu og Luxemborgar muni hefja samningaviðræður um fyrirhugaðan Kaupþingssjóð í þessari viku. Eins og kunnugt er af fréttum samþykkti ríkisstjórn Belgíu og fundi sínum í gær að veita allt að 17 milljörðum kr. til sjóðsins. Í frétt á Reuters um málið segir að fjármálaráðherra Luxemborgar, Luc Frieden, sé samþykkur því að fyrrgreindur sjóður sé stofnaður en sjóðnum er ætlað að tryggja innistæður einstaklinga hjá Kaupþingi í Luxemborg upp að allt að 100.000 evrum á hvern reikning. Ekki er vitað hve stórt framlag Luxemborgar verður til sjóðsins en ákvörðun um það verður væntanlega tekin í viðræðunum sem nú eru að hefjast. Didier Reynders fjármálaráðherra Belgíu segir að samningaviðræður við fjárfestingarsjóð í eigu Líbýu um kaupin á Kaupþingi í Luxemborg muni nú hefjast á ný og hann er bjartsýnn á að niðurstaða fáist í þeim fyrir aprílmánuð.
Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira