Ezell til Hauka: Þarf örugglega ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2009 15:00 Heather Ezell er vön því að vera í viðtölum. Mynd/www.cyclones.com Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. Heather Ezell er mikil skytta en engin hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur en hún í sögu Iowa State skólans. Ezell er auk þess í 10. sæti yfir flest stig og í 3. sæti í stolnum boltum í sögu skólans. Heather Ezell var með 11,7 stig, 3,5 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali á sínu síðasta skólaári í vetur en hún nýtti 88 af 249 þriggja stiga skotum sínum (35,3 prósent) og 82 af 104 vítum sínum (80,4 prósent). Ezell kemur til Íslands 14. september næstkomandi en hún tjáir sig um förina til Íslands á heimasíðu Iowa State háskólans. Hún býst ekki við að þurfa að læra 200 leikkerfi eins og hjá Iowa State. „Ég er vön því að læra kerfi á stuttum tíma og það breytist vonandi ekkert á Íslandi. Ég er viss um að ég þarf ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State en það verður talsvert öðruvísi að spila í öðru landi," sagði Ezell sem mætir í góðu formi til Íslands eftir að hafa æft mikið sjálf. Ezell er ánægð með góðan samning og segist hafa hafnað öðru tilboði frá íslensku liði sem var ekki eins gott. „Ég er spennt fyrir því að fá tækifæri til að spila í öðru landi og fá að kynnast nýjum siðum," segir Ezell sem viðurkennir þó að hún sé smá stressuð fyrir þessu öllu saman. Það er hægt að sjá viðtalið við Heather Ezell hér. Dominos-deild kvenna Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. Heather Ezell er mikil skytta en engin hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur en hún í sögu Iowa State skólans. Ezell er auk þess í 10. sæti yfir flest stig og í 3. sæti í stolnum boltum í sögu skólans. Heather Ezell var með 11,7 stig, 3,5 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali á sínu síðasta skólaári í vetur en hún nýtti 88 af 249 þriggja stiga skotum sínum (35,3 prósent) og 82 af 104 vítum sínum (80,4 prósent). Ezell kemur til Íslands 14. september næstkomandi en hún tjáir sig um förina til Íslands á heimasíðu Iowa State háskólans. Hún býst ekki við að þurfa að læra 200 leikkerfi eins og hjá Iowa State. „Ég er vön því að læra kerfi á stuttum tíma og það breytist vonandi ekkert á Íslandi. Ég er viss um að ég þarf ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State en það verður talsvert öðruvísi að spila í öðru landi," sagði Ezell sem mætir í góðu formi til Íslands eftir að hafa æft mikið sjálf. Ezell er ánægð með góðan samning og segist hafa hafnað öðru tilboði frá íslensku liði sem var ekki eins gott. „Ég er spennt fyrir því að fá tækifæri til að spila í öðru landi og fá að kynnast nýjum siðum," segir Ezell sem viðurkennir þó að hún sé smá stressuð fyrir þessu öllu saman. Það er hægt að sjá viðtalið við Heather Ezell hér.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira