Skuldastaða breska ríkisins mjög slæm Gunnar Örn Jónsson skrifar 20. ágúst 2009 16:15 Frá London. Það eru fleiri ríki en Ísland sem búa við slæma skuldastöðu. Samkvæmt bresku hagstofunni tóku bresk stjórnvöld 8 milljarða punda að láni í síðasta mánuði. Aldrei áður hefur breska ríkið þurft á svo háu lánsfjármagni að halda í júlí mánuði. Í júlí nam fjárlagahalli breska ríkisins 5,1 milljarði punda samanborið við tekjuafgang upp á 7,8 milljarða punda í júlí 2008. Heildarskuldir Breska ríkissjóðsins nemur nú 800,8 milljörðum punda eða 56,8% af landsframleiðslu Bretlands. Þetta hlutfall skulda af landsframleiðslu er það mesta síðan mælingar hófust árið 1974. Breska ríkið hefur eytt rúmlega 140 milljörðum punda við að bjarga bönkum frá gjaldþroti en þó að þau lán séu undanskilin nema lántökur breska ríkisins 658,1 milljarði punda eða 46,6% af landsframleiðslu. Allir helstu fjölmiðlar Bretlands hafa fjallað um málið í dag. Þar segir ennfremur að vanalega sé júlí góður mánuður fyrir ríkissjóð þar sem skattgreiðslur eru oft á tíðum háar í þeim mánuði. Því koma tíðindin Bretum í opna skjöldu en breskir neytendur létu til sín taka á breskum verslunarmarkaði í júlí, í ljósi jákvæðra tíðinda af bresku efnahagslífi að undanförnu. Sala á smásölumarkaði í Bretlandi jókst í kjölfarið um 0,4% frá júní mánuði. Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Það eru fleiri ríki en Ísland sem búa við slæma skuldastöðu. Samkvæmt bresku hagstofunni tóku bresk stjórnvöld 8 milljarða punda að láni í síðasta mánuði. Aldrei áður hefur breska ríkið þurft á svo háu lánsfjármagni að halda í júlí mánuði. Í júlí nam fjárlagahalli breska ríkisins 5,1 milljarði punda samanborið við tekjuafgang upp á 7,8 milljarða punda í júlí 2008. Heildarskuldir Breska ríkissjóðsins nemur nú 800,8 milljörðum punda eða 56,8% af landsframleiðslu Bretlands. Þetta hlutfall skulda af landsframleiðslu er það mesta síðan mælingar hófust árið 1974. Breska ríkið hefur eytt rúmlega 140 milljörðum punda við að bjarga bönkum frá gjaldþroti en þó að þau lán séu undanskilin nema lántökur breska ríkisins 658,1 milljarði punda eða 46,6% af landsframleiðslu. Allir helstu fjölmiðlar Bretlands hafa fjallað um málið í dag. Þar segir ennfremur að vanalega sé júlí góður mánuður fyrir ríkissjóð þar sem skattgreiðslur eru oft á tíðum háar í þeim mánuði. Því koma tíðindin Bretum í opna skjöldu en breskir neytendur létu til sín taka á breskum verslunarmarkaði í júlí, í ljósi jákvæðra tíðinda af bresku efnahagslífi að undanförnu. Sala á smásölumarkaði í Bretlandi jókst í kjölfarið um 0,4% frá júní mánuði.
Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira