Heimurinn hagnast mest ef Þýskaland vinnur HM 11. júní 2010 10:03 Hagkerfi heimsins munu hagnast mest ef landslið Þýskalands nær því að hampa bikarnum eftir úrslitaleikinn á heimsmeistramótinu í fótbolta (HM) en mótið hefst í dag.Þetta kemur fram í útreikningum sem hollenska fjármálafyrirtækið ABN Amro hefur gert en hefð er fyrir því að ABN Amro reikni út hagstærðir í kringum HM og kallar slíkt Soccernomics.Eins og fyrir HM árið 2006 er Þýskaland í sviðsljósinu í Soccernomics. ABN Amro segir að sú þjóð sem sigrar HM auki landsframleiðslu sína að jafnaði um 0,7%. Þar með kæmi heiminum best að það yrðu Þjóðverjar því slíkur vöxtur á landsframleiðslunni þar í landi myndi smita mest út frá sér yfir í aðrar þjóðir. Einkaneysla Þjóðverja myndi aukast sem þýddi að þeir myndu auka innflutning sinn á erlendum vörum.Fram kemur í Soccernomics að fari svo að Þýskaland vinni sinn riðill, sem flestir telja nokkuð gefið, væri best að landið ynni Bandaríkin í 16 liða úrslitunum. Bandaríkjamenn hafa ekki þörf fyrir að auka einkaneyslu sína, hún er þegar of mikil og þarf að breytast yfir í sparnað hjá almenningi þar í landi. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagkerfi heimsins munu hagnast mest ef landslið Þýskalands nær því að hampa bikarnum eftir úrslitaleikinn á heimsmeistramótinu í fótbolta (HM) en mótið hefst í dag.Þetta kemur fram í útreikningum sem hollenska fjármálafyrirtækið ABN Amro hefur gert en hefð er fyrir því að ABN Amro reikni út hagstærðir í kringum HM og kallar slíkt Soccernomics.Eins og fyrir HM árið 2006 er Þýskaland í sviðsljósinu í Soccernomics. ABN Amro segir að sú þjóð sem sigrar HM auki landsframleiðslu sína að jafnaði um 0,7%. Þar með kæmi heiminum best að það yrðu Þjóðverjar því slíkur vöxtur á landsframleiðslunni þar í landi myndi smita mest út frá sér yfir í aðrar þjóðir. Einkaneysla Þjóðverja myndi aukast sem þýddi að þeir myndu auka innflutning sinn á erlendum vörum.Fram kemur í Soccernomics að fari svo að Þýskaland vinni sinn riðill, sem flestir telja nokkuð gefið, væri best að landið ynni Bandaríkin í 16 liða úrslitunum. Bandaríkjamenn hafa ekki þörf fyrir að auka einkaneyslu sína, hún er þegar of mikil og þarf að breytast yfir í sparnað hjá almenningi þar í landi.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira