Alcoa fékk skell í kauphöllinni á Wall Street 17. nóvember 2010 08:36 Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, fékk skell í kauphöllinni á Wall Street í gærkvöldi eins og mörg önnur félög en þá tók Dow Jones vísitalan mestu dýfu á einum degi á síðustu þremur mánuðum. Í frétt um málið í Börsen segir að Alcoa hafi orðið hvað harðast úti á Wall Street en hlutir í félaginu lækkuðu um 2,8%. Ástæður dýfunnar á Wall Street eru áhyggjur fjárfesta af því að áform kínverska stjórnvalda um að draga úr hagvexti þar í landi með því að hækka vexti muni þýða minni eftirspurn eftir hrávörum þar á meðal áli. Heimsmarkaðsverð á áli á markaðinum í London endurspeglar þessar áhyggjur. Álverðið stendur nú í 2.356 dollurum á tonnið og hefur lækkað um 100 dollara á einni viku. Önnur hrávara lækkaði einnig töluvert í gærdag, til að mynda lækkaði olíuverðið um nær 3% og gullverðið um 2,2%. Dow Jones vísitalan lækkaði um 1,6% og stendur í rétt rúmum 11.000 stigum. Nasdaq lækkaði um 1,8% og S&P 500 vísitalan um 1,6%. Mest lesið Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, fékk skell í kauphöllinni á Wall Street í gærkvöldi eins og mörg önnur félög en þá tók Dow Jones vísitalan mestu dýfu á einum degi á síðustu þremur mánuðum. Í frétt um málið í Börsen segir að Alcoa hafi orðið hvað harðast úti á Wall Street en hlutir í félaginu lækkuðu um 2,8%. Ástæður dýfunnar á Wall Street eru áhyggjur fjárfesta af því að áform kínverska stjórnvalda um að draga úr hagvexti þar í landi með því að hækka vexti muni þýða minni eftirspurn eftir hrávörum þar á meðal áli. Heimsmarkaðsverð á áli á markaðinum í London endurspeglar þessar áhyggjur. Álverðið stendur nú í 2.356 dollurum á tonnið og hefur lækkað um 100 dollara á einni viku. Önnur hrávara lækkaði einnig töluvert í gærdag, til að mynda lækkaði olíuverðið um nær 3% og gullverðið um 2,2%. Dow Jones vísitalan lækkaði um 1,6% og stendur í rétt rúmum 11.000 stigum. Nasdaq lækkaði um 1,8% og S&P 500 vísitalan um 1,6%.
Mest lesið Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira