Aron Einar: Þeir eru hræddir við okkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Edinborg skrifar 11. október 2010 12:00 Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson segir að það sé góð stemning í íslenska U-21 liðinu fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum í dag. Ísland vann fyrri leik þessara liða á fimmtudaginn, 2-1, en sigurvegarinn í rimmunni kemst í úrslitakeppni EM á næsta ári. Íslandi dugar því jafntefli í kvöld en búast má við að Skotar verði sterkari á heimavelli í kvöld en þeir voru á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn síðastliðinn. „Þetta verður reynsla fyrir okkur strákana," sagði Aron Einar. Hann er óhræddur við þá tilhugsun að á vellinum verði um fimmtán þúsund öskrandi Skotar í stúkunni. „Við erum nokkrir sem spilum fyrir framan 20 þúsund manns í hverri viku. En þetta er landsleikur og ákveðið stolt sem fylgir því að spila þannig leiki. Þetta verður fyrst og fremst gaman og þó svo að þeir verði með áhorfendur á sínu bandi reikna ég ekki með að það breyti þeirra leikstíl mikið." „Við erum með betra lið en þeir. Við erum með betri fótboltamenn. Ef okkur tekst að komast í úrslitakeppnina væri það stór stund fyrir íslenska knattspyrnu. Ég finn að fólkið heima er stolt af okkur og styður okkur heilshugar. Það eigum við að nýta okkur og við eigum að klára þetta." „Ég segi einfaldlega að ef þér tekst ekki að gíra þig upp fyrir svona leik þá áttu ekki að vera í fótbolta. Þetta er það stór leikur. Ef þú ert ekki klár í slaginn þá er eitthvað að." Hann reiknar jafnvel með því að meiri harka verði í leiknum í kvöld en á fimmtudaginn. „Það gæti verið. Kannski eiga þeir eftir að brjóta meira á okkur en þá erum við með Gylfa og Jóa sem geta tekið aukaspyrnur. Gylfi skorar úr aukaspyrnum í nánast hverjum einasta leik. Við höfum því ekki miklar áhyggjur af því enda eigum við alltaf eitthvað í pokahorninu." „Við munum, eins og í fyrri leiknum, eftir að leggja upp með að sækja mikið upp kantana. Ég finn að þeir eru hræddir við okkur. Maður sér það á því hvernig þeir tala í blöðunum. Þeir segja að við séum með betra lið og að þeir muni reyna að vinna 1-0. En við eigum eftir að skora á morgun - ef mark þá mörk. Það er pottþétt." Íslenski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson segir að það sé góð stemning í íslenska U-21 liðinu fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum í dag. Ísland vann fyrri leik þessara liða á fimmtudaginn, 2-1, en sigurvegarinn í rimmunni kemst í úrslitakeppni EM á næsta ári. Íslandi dugar því jafntefli í kvöld en búast má við að Skotar verði sterkari á heimavelli í kvöld en þeir voru á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn síðastliðinn. „Þetta verður reynsla fyrir okkur strákana," sagði Aron Einar. Hann er óhræddur við þá tilhugsun að á vellinum verði um fimmtán þúsund öskrandi Skotar í stúkunni. „Við erum nokkrir sem spilum fyrir framan 20 þúsund manns í hverri viku. En þetta er landsleikur og ákveðið stolt sem fylgir því að spila þannig leiki. Þetta verður fyrst og fremst gaman og þó svo að þeir verði með áhorfendur á sínu bandi reikna ég ekki með að það breyti þeirra leikstíl mikið." „Við erum með betra lið en þeir. Við erum með betri fótboltamenn. Ef okkur tekst að komast í úrslitakeppnina væri það stór stund fyrir íslenska knattspyrnu. Ég finn að fólkið heima er stolt af okkur og styður okkur heilshugar. Það eigum við að nýta okkur og við eigum að klára þetta." „Ég segi einfaldlega að ef þér tekst ekki að gíra þig upp fyrir svona leik þá áttu ekki að vera í fótbolta. Þetta er það stór leikur. Ef þú ert ekki klár í slaginn þá er eitthvað að." Hann reiknar jafnvel með því að meiri harka verði í leiknum í kvöld en á fimmtudaginn. „Það gæti verið. Kannski eiga þeir eftir að brjóta meira á okkur en þá erum við með Gylfa og Jóa sem geta tekið aukaspyrnur. Gylfi skorar úr aukaspyrnum í nánast hverjum einasta leik. Við höfum því ekki miklar áhyggjur af því enda eigum við alltaf eitthvað í pokahorninu." „Við munum, eins og í fyrri leiknum, eftir að leggja upp með að sækja mikið upp kantana. Ég finn að þeir eru hræddir við okkur. Maður sér það á því hvernig þeir tala í blöðunum. Þeir segja að við séum með betra lið og að þeir muni reyna að vinna 1-0. En við eigum eftir að skora á morgun - ef mark þá mörk. Það er pottþétt."
Íslenski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira