Breski bankinn Northern Rock mundar nú niðurskurðarhnífinn og ætlar skera niður um 650 stöðugildi, segir í frétt Gurdian.
Þegar hafa um tvö þúsund starfsmenn missti vinnuna frá því að bankinn var þjóðnýttur við upphaf fjármálakreppunnar fyrir um tveimur árum.
Sérfræðingar telja niðurskurðinn vera til þess að gera bankann söluvænlegri.
Virgin Money, National Austrialian Bank og Tesco hafa lýst yfir áhuga á að kaupa arðsama hluta Northern Rock. En honum var skipt upp í „góðan“ banka og „slæman“.
Northern Rock sker niður 650 stöðugildi

Mest lesið

Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent

Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent


Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“
Viðskipti innlent


Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent