Starfsmenn Starbucks í Bretlandi munu geta eignast hlutabréf í fyrirtækinu fyrir milljónir punda á næstu árum.
Með þessu hyggjast stjórnendur fyrirtækisins hvetja starfsmenn áfram til góðrar starfsemi fyrir fyrirtækið. Helmingnum af hlutabréfunum, sem til stendur að starfsmenn fái, verður deilt út í byrjun næsta ár en fjórðungi verður deilt út árið 2012 og öðrum fjórðungi ári seinna.
Stjórnendur Starbuck hafa glímt við töluverðan rekstrarvanda á undanförnum árum og hefur fjölda verslana verið lokað um allan heim. Nú virðast bjartari tímar hins vegar vera í vændum, að því er breska blaðið Guardian greinir frá.
Starfsmenn geta eignast hlut í Starbucks
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Ráðinn markaðsstjóri Bónuss
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent

Af og frá að slakað sé á aðhaldi
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta
Viðskipti innlent

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili
Viðskipti innlent