Í tilkynningu segir að lánið er til 14 ára og tekið til að endurfjármagna afborganir á lánum bæjarins í október 2010 hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
Eins og fram hefur komið í fréttum glímir Reykjanesbær við mikla fjárhagserfiðleika. Ákveðið hefur verið að Reykjanesbær fái í dag tæpar 159 milljónir greiddar úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Í desember fær bæjarfélagið síðan um 53 milljónir til viðbótar.