Kostaði hundruð manna lífið 15. apríl 2010 02:00 Bjargað úr rústum Fjöldi fólks grófst undir rústum húsa í Yushu-sýslu í Kína.fréttablaðið/AP Að minnsta kosti 400 manns fórust og meira en tíu þúsund meiddust þegar jarðskjálfti varð í fjallahéruðum í vestanverðu Kína, skammt norður af Tíbet. Fjölmargir grófust undir húsarústum, meðal annars börn í skólum sem hrundu til grunna, og er búist við að tala látinna muni hækka nokkuð. Jarðskjálftinn mældist 6,9 stig og varð klukkan 7.49 að staðartíma, eða rétt fyrir miðnætti í fyrrakvöld að íslenskum tíma. „Nærri öll húsin hérna, gerð úr leir og timbri, hrundu,“ sagði Ren Yu, hótelstjóri í Jiegu, helstu borg Yushu-sýslu í sunnanverðu Qinghai-héraði. Þar í sýslunni voru upptök skjálftans, en þar búa um hundrað þúsund manns, flest bændur og hirðingjar. Þetta svæði er strjálbýlt og afskekkt en sérsveitir lögreglunnar voru fljótt mættar á vettvang og beittu skóflum til að grafa sig niður í rústir húsa í bænum. Jarðskjálftinn varð vestan til á Longmenshan-sprungunni sem liggur undir samnefndum fjallgarði, er skilur að hálendi Tíbets og sléttuna í Sichuan-héraði. Fyrir tveimur árum varð skjálfti upp á 7,9 stig austanmegin á sprungunni í Sichuan, og kostuðu þær hamfarir 80 þúsund manns lífið. - gb Asía - hamfarir Erlent Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Að minnsta kosti 400 manns fórust og meira en tíu þúsund meiddust þegar jarðskjálfti varð í fjallahéruðum í vestanverðu Kína, skammt norður af Tíbet. Fjölmargir grófust undir húsarústum, meðal annars börn í skólum sem hrundu til grunna, og er búist við að tala látinna muni hækka nokkuð. Jarðskjálftinn mældist 6,9 stig og varð klukkan 7.49 að staðartíma, eða rétt fyrir miðnætti í fyrrakvöld að íslenskum tíma. „Nærri öll húsin hérna, gerð úr leir og timbri, hrundu,“ sagði Ren Yu, hótelstjóri í Jiegu, helstu borg Yushu-sýslu í sunnanverðu Qinghai-héraði. Þar í sýslunni voru upptök skjálftans, en þar búa um hundrað þúsund manns, flest bændur og hirðingjar. Þetta svæði er strjálbýlt og afskekkt en sérsveitir lögreglunnar voru fljótt mættar á vettvang og beittu skóflum til að grafa sig niður í rústir húsa í bænum. Jarðskjálftinn varð vestan til á Longmenshan-sprungunni sem liggur undir samnefndum fjallgarði, er skilur að hálendi Tíbets og sléttuna í Sichuan-héraði. Fyrir tveimur árum varð skjálfti upp á 7,9 stig austanmegin á sprungunni í Sichuan, og kostuðu þær hamfarir 80 þúsund manns lífið. - gb
Asía - hamfarir Erlent Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira