Fær tíu daga til þess að greiða 800 milljónir Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 19. febrúar 2010 18:40 Magnús Þorsteinsson þarf að greiða tæpar átta hundruð milljónir króna fyrir ógreiddan skatt af hagnaði við sölu á hlut hans í Samson eignarhaldsfélagi árið 2005. Hann hefur 10 daga til að greiða skuldina. Málavextir eru þeir að Mirol Investment, félag í eigu Magnúsar Þorsteinssonar á Bresku jómfrúareyjum seldi á árinu 2005 eignarhlut sinn í Samson eignarhaldsfélagi sem var stærsti hluthafi Landsbankans til félags í Lúxemborg sem einnig er í eigu Magnúsar. Það félag seldi síðan hlutinn í Samson skömmu síðar til Samsonar sjálfs. Magnús hagnaðist verulega á sölunni en greiddi ekki skatt af hagnaðinum hér á landi. Skattyfirvöld töldu að salan væri skattskyld á Íslandi og að flutningurinn frá Bresku jómfrúareyjum til Lúxemborgar væri gerður til málamynda í því skyni að koma sölunni inn í félag sem nyti verndar samkvæmt tvísköttunarsamningi milli Íslands og Lúxemborgar. Salan ætti að skattleggjast hjá félaginu á Bresku jómfrúareyjum. Skattlagningin nam tæpum milljarði króna auk viðurlaga. Magnús kærði málið til yfirskattanefndar sem hefur nú úrskurðað að honum beri að greiða 785 milljónir króna. Hann hefur tíu daga til að greiða skuldina en hann getur þó einnig áfrýjað úrskurðinum til dómstóla. Þar sem Magnús er búsettur í Rússlandi og hefur verið lýstur gjaldþrota hér á landi gætu skattyfirvöld þurft að leita til Rússlands til að innheimta kröfuna, þ.e. ef Magnús á einhverjar eignir þar. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Sjá meira
Magnús Þorsteinsson þarf að greiða tæpar átta hundruð milljónir króna fyrir ógreiddan skatt af hagnaði við sölu á hlut hans í Samson eignarhaldsfélagi árið 2005. Hann hefur 10 daga til að greiða skuldina. Málavextir eru þeir að Mirol Investment, félag í eigu Magnúsar Þorsteinssonar á Bresku jómfrúareyjum seldi á árinu 2005 eignarhlut sinn í Samson eignarhaldsfélagi sem var stærsti hluthafi Landsbankans til félags í Lúxemborg sem einnig er í eigu Magnúsar. Það félag seldi síðan hlutinn í Samson skömmu síðar til Samsonar sjálfs. Magnús hagnaðist verulega á sölunni en greiddi ekki skatt af hagnaðinum hér á landi. Skattyfirvöld töldu að salan væri skattskyld á Íslandi og að flutningurinn frá Bresku jómfrúareyjum til Lúxemborgar væri gerður til málamynda í því skyni að koma sölunni inn í félag sem nyti verndar samkvæmt tvísköttunarsamningi milli Íslands og Lúxemborgar. Salan ætti að skattleggjast hjá félaginu á Bresku jómfrúareyjum. Skattlagningin nam tæpum milljarði króna auk viðurlaga. Magnús kærði málið til yfirskattanefndar sem hefur nú úrskurðað að honum beri að greiða 785 milljónir króna. Hann hefur tíu daga til að greiða skuldina en hann getur þó einnig áfrýjað úrskurðinum til dómstóla. Þar sem Magnús er búsettur í Rússlandi og hefur verið lýstur gjaldþrota hér á landi gætu skattyfirvöld þurft að leita til Rússlands til að innheimta kröfuna, þ.e. ef Magnús á einhverjar eignir þar.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Sjá meira