Norrænir stórbankar eru þeir öruggustu í Evrópu 30. júlí 2010 10:01 Norrænu stórbankarnir Danske Bank, Handelsbanken, DnB NOR og Nordea eru þeir öruggustu í Evrópu. Þeir komu mjög vel út úr nýlegu álagsprófi ESB og skuldatryggingaálag þeirra endurspeglar trausta stöðu þeirra. Í frétt um málið á business.dk segir að þessir fjórir norrænu bankar séu í hópi þeirra fimm evrópsku banka sem eru með lægsta skuldatryggingaálag af bönkum í Evrópu. Sá fimmti er hinn trausti bresk/kínverski banki HSBC. Skuldatryggingaálag á Danske Bank er nú í 67,7 punktum sem þýðir að það kostar 67.700 krónur á ári að tryggja 10 ára skuldabréf útgefið af bankanum til 10 ára fyrir greiðslufalli. Álag hinna bankana þriggja er á svipuðum slóðum en lægst hjá Handelsbanken eða 57,7 punktar. Til samanburðar má geta þess að skuldatryggingaálag hjá 108 öðrum evrópskum bönkum er að meðaltali 209 punktar en þessar upplýsingar má finna á Bloomberg fréttaveitunni. Hæsta skuldatryggingaálagið er hjá gríska bankanum Alpha Bank og írsku bönkunum Allied Irish Bank og Anglo Irish Bank en það liggur á bilinu 506 til 738 punktar. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Norrænu stórbankarnir Danske Bank, Handelsbanken, DnB NOR og Nordea eru þeir öruggustu í Evrópu. Þeir komu mjög vel út úr nýlegu álagsprófi ESB og skuldatryggingaálag þeirra endurspeglar trausta stöðu þeirra. Í frétt um málið á business.dk segir að þessir fjórir norrænu bankar séu í hópi þeirra fimm evrópsku banka sem eru með lægsta skuldatryggingaálag af bönkum í Evrópu. Sá fimmti er hinn trausti bresk/kínverski banki HSBC. Skuldatryggingaálag á Danske Bank er nú í 67,7 punktum sem þýðir að það kostar 67.700 krónur á ári að tryggja 10 ára skuldabréf útgefið af bankanum til 10 ára fyrir greiðslufalli. Álag hinna bankana þriggja er á svipuðum slóðum en lægst hjá Handelsbanken eða 57,7 punktar. Til samanburðar má geta þess að skuldatryggingaálag hjá 108 öðrum evrópskum bönkum er að meðaltali 209 punktar en þessar upplýsingar má finna á Bloomberg fréttaveitunni. Hæsta skuldatryggingaálagið er hjá gríska bankanum Alpha Bank og írsku bönkunum Allied Irish Bank og Anglo Irish Bank en það liggur á bilinu 506 til 738 punktar.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira