Talið að 11 stórir bankar standist ekki álagspróf ESB 15. júlí 2010 09:38 Talið er að 11 stórir evrópskir bankar muni ekki standast álagspróf ESB sem fyrirhugað er seinna í þessum mánuði. Þetta hefur viðskiptablaðið Börsen eftir háttsettum þýskum bankamanni.Alls mun 91 stórbanki innan ESB taka þátt í álagsprófinu en það á m.a. að mæla hve vel bankarnir eru í stakk búnir til að mæta hugsanlegum áföllum í náinni framtíð. Áföllum á borð við að þurfa að afskrifa hluta af þeim eignum sínum sem liggja í ríkisskuldabréfum landa á borð við Grikkland, Spán og Portúgal.Samkvæmt fréttinni í Börsen eru tveir stórir þýskir bankar meðal þeirra 11 sem ekki eru taldir standast álagsprófið. Samkvæmt fréttum í öðrum fjölmiðlum er Commerzbank annarr þeirra en hann hefur komið nokkuð við sögu í íslenska bankahruninu og er m.a. í hópi stærstu kröfuhafa í þrotabú Samson.Góðu fréttirnar í Börsen fyrir Dani eru að talið er að fjórir stærstu bankar landsins munu standast álagsprófið. Þetta eru Danske Bank, Nordea, Jyske Bank og Sydbank. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Talið er að 11 stórir evrópskir bankar muni ekki standast álagspróf ESB sem fyrirhugað er seinna í þessum mánuði. Þetta hefur viðskiptablaðið Börsen eftir háttsettum þýskum bankamanni.Alls mun 91 stórbanki innan ESB taka þátt í álagsprófinu en það á m.a. að mæla hve vel bankarnir eru í stakk búnir til að mæta hugsanlegum áföllum í náinni framtíð. Áföllum á borð við að þurfa að afskrifa hluta af þeim eignum sínum sem liggja í ríkisskuldabréfum landa á borð við Grikkland, Spán og Portúgal.Samkvæmt fréttinni í Börsen eru tveir stórir þýskir bankar meðal þeirra 11 sem ekki eru taldir standast álagsprófið. Samkvæmt fréttum í öðrum fjölmiðlum er Commerzbank annarr þeirra en hann hefur komið nokkuð við sögu í íslenska bankahruninu og er m.a. í hópi stærstu kröfuhafa í þrotabú Samson.Góðu fréttirnar í Börsen fyrir Dani eru að talið er að fjórir stærstu bankar landsins munu standast álagsprófið. Þetta eru Danske Bank, Nordea, Jyske Bank og Sydbank.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira