NBA: Dwight Howard í miklum ham með Orlando í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2010 09:00 Dwight Howard. Mynd/AP Dwight Howard var í miklum ham í nótt þegar Orlando Magic vann 116-91 sigur á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta. Howard var með 33 stig, 17 fráköst og 7 varin skot í leiknum og Orlando vann sinn ellefta sigur í síðustu fjórtán leikjum. Vince Carter var með 20 stig fyrir Orlando en Richard Hamilton skoraði 36 stig fyrir Detroit. Dallas Mavericks vann í fyrsta sinn með Caron Butler innanborðs þegar liðið vann 107-07 sigur á Phoenix Suns. Caron Butler skoraði 15 stig í leiknum en Dirk Nowitzki var stigahæstur með 28 stig og Jason Kidd bætti við 18 stigum, 10 stoðsendingum og 7 stolnum boltum. Amare Stoudemire var með 30 stig og 14 fráköst hjá Phoenix. Tony Parker var með 28 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 90-87 sigur á Indiana Pacers þrátt fyrir að Tim Duncan hafi aðeins hitt úr 4 af 23 skotum sínum. Duncan var þó með 26 fráköst og 5 stoðsendingar. Paul Millsap skoraði 24 stig og hitti úr 11 af 13 skotum sínum þegar Utah Jazz vann 98-90 sigur á New Orleans Hornets. Carlos Boozer var með 16 stig og 15 fráköst og Deron Williams bætti við 16 stigum og 10 stoðsendingum. Darren Collison var með 24 stig og 9 stoðsendingar hjá New Orleans. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers-San Antonio Spurs 87-90 Orlando Magic-Detroit Pistons 116-91 Toronto Raptors-Memphis Grizzlies 102-109 (framlengt) Washington Wizards-Minnesota Timberwolves 108-99 New Jersey Nets-Miami Heat 84-87 New York Knicks-Chicago Bulls 109-115 Milwaukee Bucks-Houston Rockets 99-127 New Orleans Hornets-Utah Jazz 90-98 Dallas Mavericks-Phoenix Suns 107-97 Golden State Warriors-Sacramento Kings 130-98 Los Angeles Clippers-Atlanta Hawks 92-110 NBA Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Dwight Howard var í miklum ham í nótt þegar Orlando Magic vann 116-91 sigur á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta. Howard var með 33 stig, 17 fráköst og 7 varin skot í leiknum og Orlando vann sinn ellefta sigur í síðustu fjórtán leikjum. Vince Carter var með 20 stig fyrir Orlando en Richard Hamilton skoraði 36 stig fyrir Detroit. Dallas Mavericks vann í fyrsta sinn með Caron Butler innanborðs þegar liðið vann 107-07 sigur á Phoenix Suns. Caron Butler skoraði 15 stig í leiknum en Dirk Nowitzki var stigahæstur með 28 stig og Jason Kidd bætti við 18 stigum, 10 stoðsendingum og 7 stolnum boltum. Amare Stoudemire var með 30 stig og 14 fráköst hjá Phoenix. Tony Parker var með 28 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 90-87 sigur á Indiana Pacers þrátt fyrir að Tim Duncan hafi aðeins hitt úr 4 af 23 skotum sínum. Duncan var þó með 26 fráköst og 5 stoðsendingar. Paul Millsap skoraði 24 stig og hitti úr 11 af 13 skotum sínum þegar Utah Jazz vann 98-90 sigur á New Orleans Hornets. Carlos Boozer var með 16 stig og 15 fráköst og Deron Williams bætti við 16 stigum og 10 stoðsendingum. Darren Collison var með 24 stig og 9 stoðsendingar hjá New Orleans. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers-San Antonio Spurs 87-90 Orlando Magic-Detroit Pistons 116-91 Toronto Raptors-Memphis Grizzlies 102-109 (framlengt) Washington Wizards-Minnesota Timberwolves 108-99 New Jersey Nets-Miami Heat 84-87 New York Knicks-Chicago Bulls 109-115 Milwaukee Bucks-Houston Rockets 99-127 New Orleans Hornets-Utah Jazz 90-98 Dallas Mavericks-Phoenix Suns 107-97 Golden State Warriors-Sacramento Kings 130-98 Los Angeles Clippers-Atlanta Hawks 92-110
NBA Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira