Um 60% Dana vilja stunda bankaviðskipti gegnum farsíma 24. nóvember 2010 08:03 Um 60% Dana undir þrítugsaldri vilja stunda bankaviðskipti sín í gegnum farsíma. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunnar sem Loyalty Group hefur gert og sagt er frá í fréttabréfinu Finans. Könnunin náði til 2.500 viðskiptavina dönsku bankanna. Niðurstöður hennar benda til að innan fárra ára muni persónulega bankaþjónusta í gegnum útibú heyra sögunni til í Danmörku. Í ljós kom að 78% af þeim sem tóku þátt í könnuninni vilja heldur nota tölvur sínar til að stunda dagleg bankaviðskipti heldur en að fara í útibú sín til þess. Því betri aðgangur sem þeir hafa í gegnum netbanka því meiri ánægja ríkir í garð bankans. Mikkel Korntved forstjóri Loyalty Group segir að það sé ekki lengur fjöldi útibúa sem ráði því hvort Danir séu ánægðir með þá þjónustu sem þeir fá í bönkum sínum. Þeir óska í auknum mæli eftir sveigjanleika og að hafa auðveldan aðgang að bankaviðskiptum sínum hvenær sem er að degi eða nóttu. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Um 60% Dana undir þrítugsaldri vilja stunda bankaviðskipti sín í gegnum farsíma. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunnar sem Loyalty Group hefur gert og sagt er frá í fréttabréfinu Finans. Könnunin náði til 2.500 viðskiptavina dönsku bankanna. Niðurstöður hennar benda til að innan fárra ára muni persónulega bankaþjónusta í gegnum útibú heyra sögunni til í Danmörku. Í ljós kom að 78% af þeim sem tóku þátt í könnuninni vilja heldur nota tölvur sínar til að stunda dagleg bankaviðskipti heldur en að fara í útibú sín til þess. Því betri aðgangur sem þeir hafa í gegnum netbanka því meiri ánægja ríkir í garð bankans. Mikkel Korntved forstjóri Loyalty Group segir að það sé ekki lengur fjöldi útibúa sem ráði því hvort Danir séu ánægðir með þá þjónustu sem þeir fá í bönkum sínum. Þeir óska í auknum mæli eftir sveigjanleika og að hafa auðveldan aðgang að bankaviðskiptum sínum hvenær sem er að degi eða nóttu.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira