Njarðvík lagði Íslandsmeistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2010 21:06 Friðrik Stefánsson átti stórleik með Njarðvík í kvöld. Mynd/Arnþór Njarðvík gerði sér lítið fyrir og lagði Íslands- og bikarmeistara Snæfells á heimavelli í Iceland Express-deild karla í kvöld, 89-87. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Grindavík gerði góða ferð til Sauðarkróks og vann, 76-55. Þá unnu KR-ingar tíu stiga sigur á Haukum á heimavelli, 93-83, en nánar verður fjallað um leikinn á Vísi í kvöld. Njarðvíkingar byrjuðu betur í kvöld og komu sér í tíu stiga forystu strax í fyrsta leikhluta. Staðan að honum loknum var 27-17. Njarðvík náði að halda undirtökunum og leiddi með fjórtán stiga mun í hálfleik, 54-40. Snæfellingar létu meira til sín taka í þriðja leikhluta og náðu að minnka muninn í tvö stig í stöðunni 57-55. Njarðvík náði þó ávallt að halda undirtökunum allt til loka. Snæfell náði að minnka muninn aftur í tvö stig á lokasekúndunum en nær komst liðið ekki. Sean Burton reyndi að tryggja Snæfellingum sigur með þriggja stiga flautukörfu en Páll Kristinsson varði skot hans. Njarðvík-Snæfell 89-87 Njarðvík: Antonio Houston 20 (6 fráköst), Friðrik E. Stefánsson 17 (9 fráköst), Rúnar Ingi Erlingsson 17 (6 fráköst, 6 stoðsendingar), Guðmundur Jónsson 14, Páll Kristinsson 8 (6 fráköst), Kristján Rúnar Sigurðsson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Egill Jónasson 2 (6 fráköst), Lárus Jónsson 2.Snæfell: Sean Burton 23, Ryan Amaroso 23 (7 fráköst), Jón Ólafur Jónsson 13 (12 fráköst), Lauris Mizis 10, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8 (4 fráköst, 5 stoðsendingar, 6 stolnir), Emil Þór Jóhannsson 6, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Atli Rafn Hreinsson 2.Tindastóll-Grindavík 55-76Tindastóll: Josh Rivers 15 (5 stoðsendingar), Dragoljub Kitanovic 14 (7 fráköst), Dimitar Petrushev 12, Helgi Rafn Viggósson 6 (5 fráköst), Hreinn Gunnar Birgisson 4, Einar Bjarni Einarsson 2, Pálmi Geir Jónsson 2.Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 17 (6 stoðsendingar), Andre Smith 15 (6 fráköst), Ólafur Ólafsson 12 (4 fráköst), Ómar Örn Sævarsson 12 (6 fráköst), Ryan Pettinella 9 (10 fráköst), Guðlaugur Eyjólfsson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 4, Þorleifur Ólafsson 2.KR-Haukar 93-83KR: Pavel Ermolinskij 20 (18 fráköst, 9 stoðsendingar), Marcus Walker 16, Finnur Atli Magnússon 15 (6 fráköst), Brynjar Þór Björnsson 13 (4 fráköst), Fannar Ólafsson 11 (7 fráköst), Ólafur Már Ægisson 8, Jón Orri Kristjánsson 5, Skarphéðinn Freyr Ingason 5.Haukar: Semaj Inge 28 (8 fráköst, 6 stolnir), Gerald Robinson 23 (12 fráköst), Sævar Ingi Haraldsson 12 (5 fráköst, 8 stoðsendingar), Óskar Ingi Magnússon 9, Örn Sigurðarson 8, Davíð Páll Hermannsson 2, Sveinn Ómar Sveinsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Njarðvík gerði sér lítið fyrir og lagði Íslands- og bikarmeistara Snæfells á heimavelli í Iceland Express-deild karla í kvöld, 89-87. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Grindavík gerði góða ferð til Sauðarkróks og vann, 76-55. Þá unnu KR-ingar tíu stiga sigur á Haukum á heimavelli, 93-83, en nánar verður fjallað um leikinn á Vísi í kvöld. Njarðvíkingar byrjuðu betur í kvöld og komu sér í tíu stiga forystu strax í fyrsta leikhluta. Staðan að honum loknum var 27-17. Njarðvík náði að halda undirtökunum og leiddi með fjórtán stiga mun í hálfleik, 54-40. Snæfellingar létu meira til sín taka í þriðja leikhluta og náðu að minnka muninn í tvö stig í stöðunni 57-55. Njarðvík náði þó ávallt að halda undirtökunum allt til loka. Snæfell náði að minnka muninn aftur í tvö stig á lokasekúndunum en nær komst liðið ekki. Sean Burton reyndi að tryggja Snæfellingum sigur með þriggja stiga flautukörfu en Páll Kristinsson varði skot hans. Njarðvík-Snæfell 89-87 Njarðvík: Antonio Houston 20 (6 fráköst), Friðrik E. Stefánsson 17 (9 fráköst), Rúnar Ingi Erlingsson 17 (6 fráköst, 6 stoðsendingar), Guðmundur Jónsson 14, Páll Kristinsson 8 (6 fráköst), Kristján Rúnar Sigurðsson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Egill Jónasson 2 (6 fráköst), Lárus Jónsson 2.Snæfell: Sean Burton 23, Ryan Amaroso 23 (7 fráköst), Jón Ólafur Jónsson 13 (12 fráköst), Lauris Mizis 10, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8 (4 fráköst, 5 stoðsendingar, 6 stolnir), Emil Þór Jóhannsson 6, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Atli Rafn Hreinsson 2.Tindastóll-Grindavík 55-76Tindastóll: Josh Rivers 15 (5 stoðsendingar), Dragoljub Kitanovic 14 (7 fráköst), Dimitar Petrushev 12, Helgi Rafn Viggósson 6 (5 fráköst), Hreinn Gunnar Birgisson 4, Einar Bjarni Einarsson 2, Pálmi Geir Jónsson 2.Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 17 (6 stoðsendingar), Andre Smith 15 (6 fráköst), Ólafur Ólafsson 12 (4 fráköst), Ómar Örn Sævarsson 12 (6 fráköst), Ryan Pettinella 9 (10 fráköst), Guðlaugur Eyjólfsson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 4, Þorleifur Ólafsson 2.KR-Haukar 93-83KR: Pavel Ermolinskij 20 (18 fráköst, 9 stoðsendingar), Marcus Walker 16, Finnur Atli Magnússon 15 (6 fráköst), Brynjar Þór Björnsson 13 (4 fráköst), Fannar Ólafsson 11 (7 fráköst), Ólafur Már Ægisson 8, Jón Orri Kristjánsson 5, Skarphéðinn Freyr Ingason 5.Haukar: Semaj Inge 28 (8 fráköst, 6 stolnir), Gerald Robinson 23 (12 fráköst), Sævar Ingi Haraldsson 12 (5 fráköst, 8 stoðsendingar), Óskar Ingi Magnússon 9, Örn Sigurðarson 8, Davíð Páll Hermannsson 2, Sveinn Ómar Sveinsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga