Fíkniefnasmyglari skuldaði Eik Bank 10 milljarða 15. nóvember 2010 10:45 Samkvæmt upplýsingum í viðskiptablaðinu Börsen í dag skuldaði þekktur fíkniefnasmyglari Eik Bank í Danmörku um hálfan milljarð danskra kr. eða um 10 milljarða kr. Um er að ræða hinn umtalaða viðskiptamann Vagn William Andersen sem áður hét Vagn Bermerskov Jensen. Undir nafninu Vagn Bermerskov Jensen var hann dæmdur í rúmlega fjögurra ára fangelsi fyrir smygl á 102 kílóum af hassi til Danmerkur fyrir nokkrum árum síðan. Hann skipti þá um nafn og er nú búsettur í London. Það er hið gjaldþrota fasteignafélag Sydporten Aps. sem skuldar Eik Bank fyrrgreinda upphæð en félagið er aftur alfarið í eigu Vagn William Andersen. Eina eign Sydporten Aps. er skrifstofuhús við Sjálandsbrúnna í Kaupmannahöfn en það stendur tómt. Fram kemur í frétt Börsen að Andersen hafi ítrekað átt í deilum við Landssamtök leigjanda í Danmörku sem og Verkalýðsfélag málara sem hefur ásakað Andersen um að hafa notað ólöglega austurevrópska verkmenn við endurbyggingar á fasteignum. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum í viðskiptablaðinu Börsen í dag skuldaði þekktur fíkniefnasmyglari Eik Bank í Danmörku um hálfan milljarð danskra kr. eða um 10 milljarða kr. Um er að ræða hinn umtalaða viðskiptamann Vagn William Andersen sem áður hét Vagn Bermerskov Jensen. Undir nafninu Vagn Bermerskov Jensen var hann dæmdur í rúmlega fjögurra ára fangelsi fyrir smygl á 102 kílóum af hassi til Danmerkur fyrir nokkrum árum síðan. Hann skipti þá um nafn og er nú búsettur í London. Það er hið gjaldþrota fasteignafélag Sydporten Aps. sem skuldar Eik Bank fyrrgreinda upphæð en félagið er aftur alfarið í eigu Vagn William Andersen. Eina eign Sydporten Aps. er skrifstofuhús við Sjálandsbrúnna í Kaupmannahöfn en það stendur tómt. Fram kemur í frétt Börsen að Andersen hafi ítrekað átt í deilum við Landssamtök leigjanda í Danmörku sem og Verkalýðsfélag málara sem hefur ásakað Andersen um að hafa notað ólöglega austurevrópska verkmenn við endurbyggingar á fasteignum.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira