Belgar vilja heimsækja Ísland Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. júní 2010 17:31 Katrín Júlíusdóttir tók þátt í kynningu á vegum Útflutningsráðs og Ferðamálastofu í Brussel. Mynd/ GVA. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra tók í morgun þátt í kynningu á vegum Útflutningsráðs og Ferðamálastofu í Brussel á stöðu ferðamála á Íslandi fyrir 30 blaðamenn og fulltrúa ferðaheildsala í Belgíu. Ráðherra ræddi einnig við fjölmiðla að lokinni kynningu. Í frétt á vef iðnaðarráðuneytisins kemur fram að Rikke Pedersen forstöðumaður Norræna eldfjallasetursins hafi flutt ítarlegt erindi á fundinum um gos í Eyjafjallajökli og eldfjallarannsóknir á Íslandi. Þá hafi Davíð Jóhannsson Evrópufulltrúi Ferðamálastofu gert grein fyrir átakinu Inspired by Iceland. Allir viðstaddir fengu ösku úr Eyjafjallajökli í gjafapakkningum. Iðnaðarráðuneytið segir að ferðamönnum frá Belgíu til Íslands hafi farið fjölgandi síðustu ár. Bókanir í beint flug Icelandair frá Brussel til Keflavíkur, sem hófst síðastliðinn laugardag, bendi til þess að áframhald verði á þeirri þróun. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra tók í morgun þátt í kynningu á vegum Útflutningsráðs og Ferðamálastofu í Brussel á stöðu ferðamála á Íslandi fyrir 30 blaðamenn og fulltrúa ferðaheildsala í Belgíu. Ráðherra ræddi einnig við fjölmiðla að lokinni kynningu. Í frétt á vef iðnaðarráðuneytisins kemur fram að Rikke Pedersen forstöðumaður Norræna eldfjallasetursins hafi flutt ítarlegt erindi á fundinum um gos í Eyjafjallajökli og eldfjallarannsóknir á Íslandi. Þá hafi Davíð Jóhannsson Evrópufulltrúi Ferðamálastofu gert grein fyrir átakinu Inspired by Iceland. Allir viðstaddir fengu ösku úr Eyjafjallajökli í gjafapakkningum. Iðnaðarráðuneytið segir að ferðamönnum frá Belgíu til Íslands hafi farið fjölgandi síðustu ár. Bókanir í beint flug Icelandair frá Brussel til Keflavíkur, sem hófst síðastliðinn laugardag, bendi til þess að áframhald verði á þeirri þróun.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira