Umfjöllun: Grindavík lagði Keflavík í spennuleik Elvar Geir Magnússon skrifar 4. mars 2010 20:46 Þorleifur Ólafsson. Grindvíkingar jöfnuðu Keflvíkinga að stigum með því að leggja þá 76-72 á heimavelli sínum í Iceland Express-deildinni í kvöld. Spennan undir lokin var mjög mikil. Heimamenn léku án Páls Axels Vilbergssonar sem var veikur og því ljóst að aðrar skyttur liðsins þurftu að stíga upp. Baráttan var meiri en gæðin í fyrri hálfleiknum en Grindvíkingar leiddu með níu stiga mun í hálfleik 41-32. Þeir höfðu fjögurra stiga forskot eftir fyrsta leikhlutann en þá spíttu Keflvíkingar í lófana um stundarsakir og komust yfir 22-24. Grindvíkingar, með Darrell Flake í fararbroddi vöknuðu þá aftur og reyndust sterkari fram að hálfleiknum. Keflvíkingar mættu grimmir til leiks í seinni hálfleik og þegar þeir minnkuðu muninn í 45-43 brá Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindvíkinga, á það ráð að taka leikhlé. Varnarleikur Keflvíkinga var farinn að smella betur og meiri hraði var kominn í leikinn. Allt var opið fyrir síðasta fjórðunginn, staðan 61-60. Gríðarleg spenna og mikið jafnræði var á lokasprettinum. Heimamenn skoruðu þriggja stiga körfu þegar tæpar tvær mínútur voru eftir og komust yfir 73-69 og bættu við einu stigi af vítalínunni skömmu síðar. Gunnar Einarsson minnkaði muninn með þriggja stiga körfu á lokamínútunni 74-72. Ómar Örn Sævarsson átti hinsvegar lokaorðið fyrir Grindvíkinga og úrslitin 76-72. Grindavík - Keflavík 76-72 (41-32) Stig Grindavíkur: Darrell Flake 29, Ómar Örn Sævarsson 12, Þorleifur Ólafsson 11, Guðlaugur Eyjólfsson 9, Brenton Birmingham 8, Ólafur Ólafsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3. Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 20, Draelon Burns 14, Urule Igbavboa 11, Hörður Axel Vilhjálmsson 8, Jón Nordal Hafsteinsson 7, Sigurður Þorsteinsson 6, Sverrir Sverrisson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Grindvíkingar jöfnuðu Keflvíkinga að stigum með því að leggja þá 76-72 á heimavelli sínum í Iceland Express-deildinni í kvöld. Spennan undir lokin var mjög mikil. Heimamenn léku án Páls Axels Vilbergssonar sem var veikur og því ljóst að aðrar skyttur liðsins þurftu að stíga upp. Baráttan var meiri en gæðin í fyrri hálfleiknum en Grindvíkingar leiddu með níu stiga mun í hálfleik 41-32. Þeir höfðu fjögurra stiga forskot eftir fyrsta leikhlutann en þá spíttu Keflvíkingar í lófana um stundarsakir og komust yfir 22-24. Grindvíkingar, með Darrell Flake í fararbroddi vöknuðu þá aftur og reyndust sterkari fram að hálfleiknum. Keflvíkingar mættu grimmir til leiks í seinni hálfleik og þegar þeir minnkuðu muninn í 45-43 brá Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindvíkinga, á það ráð að taka leikhlé. Varnarleikur Keflvíkinga var farinn að smella betur og meiri hraði var kominn í leikinn. Allt var opið fyrir síðasta fjórðunginn, staðan 61-60. Gríðarleg spenna og mikið jafnræði var á lokasprettinum. Heimamenn skoruðu þriggja stiga körfu þegar tæpar tvær mínútur voru eftir og komust yfir 73-69 og bættu við einu stigi af vítalínunni skömmu síðar. Gunnar Einarsson minnkaði muninn með þriggja stiga körfu á lokamínútunni 74-72. Ómar Örn Sævarsson átti hinsvegar lokaorðið fyrir Grindvíkinga og úrslitin 76-72. Grindavík - Keflavík 76-72 (41-32) Stig Grindavíkur: Darrell Flake 29, Ómar Örn Sævarsson 12, Þorleifur Ólafsson 11, Guðlaugur Eyjólfsson 9, Brenton Birmingham 8, Ólafur Ólafsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3. Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 20, Draelon Burns 14, Urule Igbavboa 11, Hörður Axel Vilhjálmsson 8, Jón Nordal Hafsteinsson 7, Sigurður Þorsteinsson 6, Sverrir Sverrisson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira