Dularfull DSB lest var gjöf til Gaddafi 18. febrúar 2011 10:11 Svona lítur lestin í Líbýu út að innan. Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu hefur sennilega sent danska IC4 járnbrautarlest sem gjöf til Gaddafi leiðtoga Líbýu. Það er ítalska félagið Ansaldobreda sem sérsmíðar þessar lestar fyrir danska lestarfélagið DSB. Í umfjöllun Jyllands Posten um málið segir að í þessari viku hafa alveg óvænt birst mynd í þekktu alþjóðlegu tímariti um járnbrautir af IC4 lest á járnbrautarteinum í Líbýu. Í fyrstu var talið að Ansaldobreda hefði sent lestina þangað til prufukeyrslu. DSB hefur tjáð sig um málið en þar á bæ segja menn að þessar lestir séu í eigu Ansaldobreda þar til þær yfirgefi Ítalíu. Að öðru leyti vill stjórn DSB ekki tjá sig um málið. IC4 lestin í Líbýu er mjög frábrugðin þeim sem Danir fá hvað innréttinguna varðar. Þar er að finna stóra hvíta leðursófa, gólfteppi, gardínur og standlampa. Utan á lestinni er áritun á arabísku sem skilja má sem hyllingu til Gaddafi. Og í ljós er komið að lestin sást fyrst í landinu eftir opinbera heimsókn Berlusconi til Gaddafi nýlega. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu hefur sennilega sent danska IC4 járnbrautarlest sem gjöf til Gaddafi leiðtoga Líbýu. Það er ítalska félagið Ansaldobreda sem sérsmíðar þessar lestar fyrir danska lestarfélagið DSB. Í umfjöllun Jyllands Posten um málið segir að í þessari viku hafa alveg óvænt birst mynd í þekktu alþjóðlegu tímariti um járnbrautir af IC4 lest á járnbrautarteinum í Líbýu. Í fyrstu var talið að Ansaldobreda hefði sent lestina þangað til prufukeyrslu. DSB hefur tjáð sig um málið en þar á bæ segja menn að þessar lestir séu í eigu Ansaldobreda þar til þær yfirgefi Ítalíu. Að öðru leyti vill stjórn DSB ekki tjá sig um málið. IC4 lestin í Líbýu er mjög frábrugðin þeim sem Danir fá hvað innréttinguna varðar. Þar er að finna stóra hvíta leðursófa, gólfteppi, gardínur og standlampa. Utan á lestinni er áritun á arabísku sem skilja má sem hyllingu til Gaddafi. Og í ljós er komið að lestin sást fyrst í landinu eftir opinbera heimsókn Berlusconi til Gaddafi nýlega.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira