Hægt að leigja kvikmynd með Facebook krónum 8. mars 2011 13:53 Afþreyingarrisinn Warner Bros. Entertainment hefur nú opnað fyrir þann möguleika á Facebook síðu sinni að hægt sé að leigja kvikmynd í gegnum síðuna með því að nota Facebook krónur (Facebook-credits). Greint er frá málinu á cnet.com en þar kemur fram að Warner Bros. hafi komið sér upp sérstöku forriti á Facebook síðunni sem gerir þetta mögulegt. Fyrsta myndin sem hægt er að leigja með þessum hætti er Batman-myndin The Dark Knight. Frá og með deginum í dag verður hægt að leigja þessa mynd fyrir 30 svokallaðar Facebook krónur. Einnig er hægt að nota hefðbundna gjaldmiðla til að leigja myndina. Warner Bros. sér Facebook sem möguleika á því að bregðast við minnkandi sölu á kvikmyndum sínum. Tengdar fréttir Auðveldara að nota Facebook peninga en íslenskar krónur Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. 24. febrúar 2011 19:22 Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Afþreyingarrisinn Warner Bros. Entertainment hefur nú opnað fyrir þann möguleika á Facebook síðu sinni að hægt sé að leigja kvikmynd í gegnum síðuna með því að nota Facebook krónur (Facebook-credits). Greint er frá málinu á cnet.com en þar kemur fram að Warner Bros. hafi komið sér upp sérstöku forriti á Facebook síðunni sem gerir þetta mögulegt. Fyrsta myndin sem hægt er að leigja með þessum hætti er Batman-myndin The Dark Knight. Frá og með deginum í dag verður hægt að leigja þessa mynd fyrir 30 svokallaðar Facebook krónur. Einnig er hægt að nota hefðbundna gjaldmiðla til að leigja myndina. Warner Bros. sér Facebook sem möguleika á því að bregðast við minnkandi sölu á kvikmyndum sínum.
Tengdar fréttir Auðveldara að nota Facebook peninga en íslenskar krónur Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. 24. febrúar 2011 19:22 Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Auðveldara að nota Facebook peninga en íslenskar krónur Samskiptasíðan Facebook mun taka upp sinn eigin gjaldmiðil í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir þetta boða byltingu í gjaldmiðlamálum - í framtíðinni verði auðveldara að kaupa vörur fyrir sýndargjaldmiðil Facebook en íslenskar krónur. 24. febrúar 2011 19:22