Taprekstur West Ham eykst milli ára 7. mars 2011 09:45 Enska úrvalsdeildarliðið West Ham tapaði 20,6 milljónum punda, eða 3,8 milljörðum kr. á síðasta reikningsári sínu sem lauk 31. maí s.l. Brottrekstur Gianfranco Zola og ráðning Avram Grant í stöðu knattspyrnustjóra West Ham bætti 3,4 miljónum punda við tapið á árinu. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að uppasafnað tap West Ham á síðustu fimm árum nemi rúmum 90 milljónum punda eða tæpum 17 milljörðum kr. Þeir David Gold og David Sullivan keyptu meirihluta í liðinu af Straumi á síðasta ári. Þeir eiga nú 60% á móti 40% hlut Straums. Fram kemur á Bloomberg að þeir félagar hafi áhuga á að auka hlut sinn í 82% en það er bundið því skilyrði að liðið haldi sér uppi í úrvalsdeildinni. Sem stendur er liðið einu sæti frá fallsæti. Gold og Sullivan hafa reynt að draga úr taprekstri West Ham á síðasta ári og hafa náð nokkrum árangri í því. Laun hafa minnkað um tæpar 10 milljónir punda milli ára og heildarskuldir lækkuðu um 40%. Nema skuldirnar nú 33,5 milljónum punda. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið West Ham tapaði 20,6 milljónum punda, eða 3,8 milljörðum kr. á síðasta reikningsári sínu sem lauk 31. maí s.l. Brottrekstur Gianfranco Zola og ráðning Avram Grant í stöðu knattspyrnustjóra West Ham bætti 3,4 miljónum punda við tapið á árinu. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að uppasafnað tap West Ham á síðustu fimm árum nemi rúmum 90 milljónum punda eða tæpum 17 milljörðum kr. Þeir David Gold og David Sullivan keyptu meirihluta í liðinu af Straumi á síðasta ári. Þeir eiga nú 60% á móti 40% hlut Straums. Fram kemur á Bloomberg að þeir félagar hafi áhuga á að auka hlut sinn í 82% en það er bundið því skilyrði að liðið haldi sér uppi í úrvalsdeildinni. Sem stendur er liðið einu sæti frá fallsæti. Gold og Sullivan hafa reynt að draga úr taprekstri West Ham á síðasta ári og hafa náð nokkrum árangri í því. Laun hafa minnkað um tæpar 10 milljónir punda milli ára og heildarskuldir lækkuðu um 40%. Nema skuldirnar nú 33,5 milljónum punda.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira