Kaupþing ætlar að selja Karen Millen 2. mars 2011 08:01 Skilanefnd/slitastjórn Kaupþings ætlar sér að skilja tískuverslanakeðjuna Karen Millen frá Aurora Fashions og selja hana sér. Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Karen Millen er sá hluti Aurora sem skilað hefur hvað mestum hagnaði innan samsteypunnar sem telur einnig Coast, Oasis og Warehouse. Kaupþing fer með 90% eignarhlut í Aurora Fashions Group en stjórnendur samsteypunnar eiga 10% í henni. Karen Millen sem sérhæfir sig í dýrum kvenfatnaði var með tekjur upp á 250 milljónir punda, eða rúmlega 47 milljarða kr. á síðasta ári og kom 60% sölunnar frá verslunum utan Bretlandseyja. Á Bloomberg segir að með í sölunni á Karen Millen myndi fylgja 20 milljón punda lánalína til þess að keðjan gæti aukið markaðssetningu sína í löndum á borð við Kína, Mexíkó, Kanada og Ítalíu. Sem stendur rekur Karen Millen 91 verslun á Bretlandseyjum og 220 verslanir í öðrum löndum. Mosaic Fashions hf. sem áður átti Aurora Fashions var lýst gjaldþrota fyrir tveimur árum. Þá skuldaði Mosaic Kaupþing um 450 milljónir punda eða um 85 milljarða kr. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Skilanefnd/slitastjórn Kaupþings ætlar sér að skilja tískuverslanakeðjuna Karen Millen frá Aurora Fashions og selja hana sér. Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Karen Millen er sá hluti Aurora sem skilað hefur hvað mestum hagnaði innan samsteypunnar sem telur einnig Coast, Oasis og Warehouse. Kaupþing fer með 90% eignarhlut í Aurora Fashions Group en stjórnendur samsteypunnar eiga 10% í henni. Karen Millen sem sérhæfir sig í dýrum kvenfatnaði var með tekjur upp á 250 milljónir punda, eða rúmlega 47 milljarða kr. á síðasta ári og kom 60% sölunnar frá verslunum utan Bretlandseyja. Á Bloomberg segir að með í sölunni á Karen Millen myndi fylgja 20 milljón punda lánalína til þess að keðjan gæti aukið markaðssetningu sína í löndum á borð við Kína, Mexíkó, Kanada og Ítalíu. Sem stendur rekur Karen Millen 91 verslun á Bretlandseyjum og 220 verslanir í öðrum löndum. Mosaic Fashions hf. sem áður átti Aurora Fashions var lýst gjaldþrota fyrir tveimur árum. Þá skuldaði Mosaic Kaupþing um 450 milljónir punda eða um 85 milljarða kr.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira