Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli 1. mars 2011 13:40 Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. Samkvæmt frétt um málið í börsen.dk segir að Tadawul hlutabréfavísitalan í Saudi Arabíu hafi fallið um meir en 8% í dag. Slíkt hefur ekki gerst síðan að fjármálakreppan skall á með fullum þunga árið 2008. Fram kemur að fyrir utan að ástandið í Túnis, Egyptalandi og Líbýu sé farið að smita út frá sér til Saudi Arabíu hefur að því er virðist ástæðulaus handtaka á shía klerknum Sheik Tawfiq al-Amir hellt olíu á eldinn. Omair Ansari greinandi hjá Gulfmena Investments í Dubai segir í samtali við Bloomberg að þróunin í Saudi Arabíu þessa stundina sýni glögglega að mikil áhætta sé til staðar fyrir fjárfesta í Arabaheiminum. „Við heyrum enn orðróm um mótmælaaðgerðir þann 14. og 20. þessa mánaðar. Sá orðrómur eykur óöryggið þótt kannski ekkert verði úr þessum mótmælum,“ segir Ansari. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. Samkvæmt frétt um málið í börsen.dk segir að Tadawul hlutabréfavísitalan í Saudi Arabíu hafi fallið um meir en 8% í dag. Slíkt hefur ekki gerst síðan að fjármálakreppan skall á með fullum þunga árið 2008. Fram kemur að fyrir utan að ástandið í Túnis, Egyptalandi og Líbýu sé farið að smita út frá sér til Saudi Arabíu hefur að því er virðist ástæðulaus handtaka á shía klerknum Sheik Tawfiq al-Amir hellt olíu á eldinn. Omair Ansari greinandi hjá Gulfmena Investments í Dubai segir í samtali við Bloomberg að þróunin í Saudi Arabíu þessa stundina sýni glögglega að mikil áhætta sé til staðar fyrir fjárfesta í Arabaheiminum. „Við heyrum enn orðróm um mótmælaaðgerðir þann 14. og 20. þessa mánaðar. Sá orðrómur eykur óöryggið þótt kannski ekkert verði úr þessum mótmælum,“ segir Ansari.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira