Umfjöllun: Öruggur sigur Keflavíkur í fyrsta leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. mars 2011 20:56 Hörður Axel Vilhjálmsson. Mynd/Daníel Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á ÍR, 115-93, í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar voru með góð tök á leiknum nánast allan tímann og unnu öruggan sigur. Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik með Keflavík í kvöld en hann endaði leikinn með 21 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Andrija Ciric var með 24 stig, Thomas Sanders bætti við 22 stigum og 11 fráköstum og Sigruður Gunnar Þorsteinsson skoraði 17 stig þar af 13 þeirra í fyrri hálfleik. Kelly Biedler skoraði 23 stig fyrir ÍR-liðið og þeir Nemanja Sovic og James Bartolotta voru báðir með 22 stig. Næsti leikur fer fram í Breiðholtinu og eru ÍR-ingar komnir með líkamann upp að vegg þar sem þeir þurfa nauðsynlega á sigri þar til að knýja fram oddaleik. Leikurinn var hnífjafn framan af fyrsta leikhluta og skiptust liðin á að halda forystunni allt þar til Keflavík náði ágætis kafla rétt undir lok leikhlutans og tók 28-22 forystu í annan leikhluta. Hlutirnir litu ekkert allt of vel út fyrir ÍR-inga þegar Keflavík skoruðu fyrstu fimm stig annars leikhluta. Þá tóku þeir hinsvegar leikhlé og leikur þeirra stórbatnaði við það og tók við góður 14-2 kafli og náðu þeir forystunni um tíma. Keflvíkingar svöruðu þó með 8-0 kafla rétt fyrir leikhlé og virtust ætla að taka tíu stiga forskot í hálfleik en Kelly Biedler setti niður þrist með flautukörfu sem lagaði stöðu þeirra. Biedler var stigahæsti leikmaður ÍR með 14 stig í fyrri hálfleik en næstur kom Nemanja Sovic með 12 stig. Í liði Keflavík var Sigurður Gunnar Þorsteinsson stigahæstur með 13 stig og 5 fráköst, næstur kom Andrija Ciric með 12 og Hörður Axel Vilhjálmsson með 10 stig.´ Keflavík byrjuðu þriðja leikhluta af miklum ákafa og héldu áfram að pressa stíft á ÍR-ingana sem skilaði sér í að forskot þeirra jókst sífellt á meðan leið á leikhlutann. Þeir tóku 86-71 forystu í fjórða leikhluta. Sama var upp á teningunum í fjórða leikhluta, Keflvíkingar juku sífellt mun sinn og unnu á lokunum öruggan sigur 115 - 93. Keflavík-ÍR 115-93 (28-22, 26-25, 32-24, 29-22)Keflavík: Andrija Ciric 24/7 fráköst, Thomas Sanders 22/11 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Axel Vilhjálmsson 21/8 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 9/4 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 7, Gunnar Einarsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 2.ÍR: Kelly Biedler 23/5 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, James Bartolotta 22, Níels Dungal 9/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7, Hjalti Friðriksson 4, Eiríkur Önundarson 3, Davíð Þór Fritzson 2, Tómas Aron Viggóson 1. Dominos-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á ÍR, 115-93, í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar voru með góð tök á leiknum nánast allan tímann og unnu öruggan sigur. Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik með Keflavík í kvöld en hann endaði leikinn með 21 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Andrija Ciric var með 24 stig, Thomas Sanders bætti við 22 stigum og 11 fráköstum og Sigruður Gunnar Þorsteinsson skoraði 17 stig þar af 13 þeirra í fyrri hálfleik. Kelly Biedler skoraði 23 stig fyrir ÍR-liðið og þeir Nemanja Sovic og James Bartolotta voru báðir með 22 stig. Næsti leikur fer fram í Breiðholtinu og eru ÍR-ingar komnir með líkamann upp að vegg þar sem þeir þurfa nauðsynlega á sigri þar til að knýja fram oddaleik. Leikurinn var hnífjafn framan af fyrsta leikhluta og skiptust liðin á að halda forystunni allt þar til Keflavík náði ágætis kafla rétt undir lok leikhlutans og tók 28-22 forystu í annan leikhluta. Hlutirnir litu ekkert allt of vel út fyrir ÍR-inga þegar Keflavík skoruðu fyrstu fimm stig annars leikhluta. Þá tóku þeir hinsvegar leikhlé og leikur þeirra stórbatnaði við það og tók við góður 14-2 kafli og náðu þeir forystunni um tíma. Keflvíkingar svöruðu þó með 8-0 kafla rétt fyrir leikhlé og virtust ætla að taka tíu stiga forskot í hálfleik en Kelly Biedler setti niður þrist með flautukörfu sem lagaði stöðu þeirra. Biedler var stigahæsti leikmaður ÍR með 14 stig í fyrri hálfleik en næstur kom Nemanja Sovic með 12 stig. Í liði Keflavík var Sigurður Gunnar Þorsteinsson stigahæstur með 13 stig og 5 fráköst, næstur kom Andrija Ciric með 12 og Hörður Axel Vilhjálmsson með 10 stig.´ Keflavík byrjuðu þriðja leikhluta af miklum ákafa og héldu áfram að pressa stíft á ÍR-ingana sem skilaði sér í að forskot þeirra jókst sífellt á meðan leið á leikhlutann. Þeir tóku 86-71 forystu í fjórða leikhluta. Sama var upp á teningunum í fjórða leikhluta, Keflvíkingar juku sífellt mun sinn og unnu á lokunum öruggan sigur 115 - 93. Keflavík-ÍR 115-93 (28-22, 26-25, 32-24, 29-22)Keflavík: Andrija Ciric 24/7 fráköst, Thomas Sanders 22/11 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Axel Vilhjálmsson 21/8 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 9/4 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 7, Gunnar Einarsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 2.ÍR: Kelly Biedler 23/5 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, James Bartolotta 22, Níels Dungal 9/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7, Hjalti Friðriksson 4, Eiríkur Önundarson 3, Davíð Þór Fritzson 2, Tómas Aron Viggóson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum