Danir draga verulega úr Facebook notkun sinni 16. mars 2011 07:10 Ný könnun sýnir að verulega hefur dregið úr notkun Dana á samskiptavefnum Facebook á síðasta ári. Könnunin þykir þó ekki gefa nákvæma mynd af notkuninni. Könnunin sýnir að Danir hafa að meðaltali minnkað Facebook notkun sín um 40 mínútur á mánuði á liðnu ári. Politiken greinir frá þessu en könnunin var unnin á vegum Samtaka netmiðla í Danmörku. Þrátt fyrir að verulega hafi dregið úr notkuninni eyðir hvar nettengdur Dani þó enn tæplega níu og hálfri klukkustund á Facebook í hverjum mánuði. Fyrir ári síðan nam Facebooknotkunin rétt yfir 10 klukkustundum. Mikael Lemberg greinandi hjá tölvufyrirtækinu Komfo segir að þessi könnun sé gölluð að því leyti að hún mæli aðeins notkunin á tölvum en ekki öðrum tækjum sem hægt er að fara á Facebook með eins og til dæmis snjallsímum. Lemberg telur að notkun á Facebook hafi færst töluvert yfir á slík tæki. Fréttin í Politiken hefur vakið töluverða athygli í Danmörku þar sem margir blogga um hana og sýnist sitt hverjum um ágæti Facebook. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ný könnun sýnir að verulega hefur dregið úr notkun Dana á samskiptavefnum Facebook á síðasta ári. Könnunin þykir þó ekki gefa nákvæma mynd af notkuninni. Könnunin sýnir að Danir hafa að meðaltali minnkað Facebook notkun sín um 40 mínútur á mánuði á liðnu ári. Politiken greinir frá þessu en könnunin var unnin á vegum Samtaka netmiðla í Danmörku. Þrátt fyrir að verulega hafi dregið úr notkuninni eyðir hvar nettengdur Dani þó enn tæplega níu og hálfri klukkustund á Facebook í hverjum mánuði. Fyrir ári síðan nam Facebooknotkunin rétt yfir 10 klukkustundum. Mikael Lemberg greinandi hjá tölvufyrirtækinu Komfo segir að þessi könnun sé gölluð að því leyti að hún mæli aðeins notkunin á tölvum en ekki öðrum tækjum sem hægt er að fara á Facebook með eins og til dæmis snjallsímum. Lemberg telur að notkun á Facebook hafi færst töluvert yfir á slík tæki. Fréttin í Politiken hefur vakið töluverða athygli í Danmörku þar sem margir blogga um hana og sýnist sitt hverjum um ágæti Facebook.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira