Klámfengin forn vasaúr undir hamarinn 28. mars 2011 15:31 Þetta úr er metið á um 10 milljónir króna. Maður nokkur í Sviss hefur sett lífsverk sitt á uppboð en hans helsta ástríða var að safna klámfengnum vasaúrum frá 17. og 18. öld. Úrasafn þetta verður boðið upp á vegum Antiquorum í Genf sem sérhæfir sig í sölu á fágætum og verðmætum úrum. Í frétt um málið á business.dk segir að eitt af úrunum sé þess eðlis að það hafi tvöfalt gangverk. Á framhlið þess er virðingarvert munstur af tónlistarmönnum og dúfum. En opni maður framhliðina kemur önnur slík upp þar sem sjá má par í sérdeilis áköfum ástarleik. Þetta úr er metið á allt að 90.000 dollara eða um 10 milljónir kr. Úrin sem Antiquorum mun setja á uppboð eru hluti af 700 úra safni í eigu Svisslendingsins en þeim hefur hann safnað saman á síðustu 25 árum. Framleiðsla á „klámfengnum" vasaúrum hófst á 16. öld en þau voru einkum ætluð til sölu í Kína þar sem mikil eftirspurn var eftir þeim á þessum tíma. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Maður nokkur í Sviss hefur sett lífsverk sitt á uppboð en hans helsta ástríða var að safna klámfengnum vasaúrum frá 17. og 18. öld. Úrasafn þetta verður boðið upp á vegum Antiquorum í Genf sem sérhæfir sig í sölu á fágætum og verðmætum úrum. Í frétt um málið á business.dk segir að eitt af úrunum sé þess eðlis að það hafi tvöfalt gangverk. Á framhlið þess er virðingarvert munstur af tónlistarmönnum og dúfum. En opni maður framhliðina kemur önnur slík upp þar sem sjá má par í sérdeilis áköfum ástarleik. Þetta úr er metið á allt að 90.000 dollara eða um 10 milljónir kr. Úrin sem Antiquorum mun setja á uppboð eru hluti af 700 úra safni í eigu Svisslendingsins en þeim hefur hann safnað saman á síðustu 25 árum. Framleiðsla á „klámfengnum" vasaúrum hófst á 16. öld en þau voru einkum ætluð til sölu í Kína þar sem mikil eftirspurn var eftir þeim á þessum tíma.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira