Stórbankar slást um ofurríka viðskiptavini 14. apríl 2011 08:46 Bandaríski stórbankinn JP Morgan Chase hefur lýst yfir stríði á hendur Wells Fargo og ætlar að reyna að lokka til sín ofurríka viðskiptavini frá Wells Fargo. Helst vopn JP Morgan í þeirri baráttu verður krítarkort með örgjörva. Fjallað er um málið á börsen.dk en hirslur JP Morgan eru bólgnar af fé þar sem bankinn skilaði um 600 milljarða kr. hagnaði á þessum ársfjórðungi. Hagnaði sem var rúmlega 100 milljörðum kr. yfir væntingum sérfræðinga. David Porter forstjóri kortaþjónustu JP Morgan segir að það sé á hreinu að bankinn muni slá Wells Fargo út með nýja kortinu sínu. Sem fyrr segir er um kort með örgjörva að ræða í stað segulrandar og byggir þetta á svokallaðri EMV tækni. EMV örgjörvinn eykur verulega öryggi kortsins. Porter segir að JP Morgan ætli ekki bara að hjóla í Wells Fargo með þessum kortum heldur er stríð við American Express, og önnu kortafyrirtæki, einnig í uppsiglingu. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski stórbankinn JP Morgan Chase hefur lýst yfir stríði á hendur Wells Fargo og ætlar að reyna að lokka til sín ofurríka viðskiptavini frá Wells Fargo. Helst vopn JP Morgan í þeirri baráttu verður krítarkort með örgjörva. Fjallað er um málið á börsen.dk en hirslur JP Morgan eru bólgnar af fé þar sem bankinn skilaði um 600 milljarða kr. hagnaði á þessum ársfjórðungi. Hagnaði sem var rúmlega 100 milljörðum kr. yfir væntingum sérfræðinga. David Porter forstjóri kortaþjónustu JP Morgan segir að það sé á hreinu að bankinn muni slá Wells Fargo út með nýja kortinu sínu. Sem fyrr segir er um kort með örgjörva að ræða í stað segulrandar og byggir þetta á svokallaðri EMV tækni. EMV örgjörvinn eykur verulega öryggi kortsins. Porter segir að JP Morgan ætli ekki bara að hjóla í Wells Fargo með þessum kortum heldur er stríð við American Express, og önnu kortafyrirtæki, einnig í uppsiglingu.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira