Þúsundir milljónamæringa borga ekki skatta 9. maí 2011 11:05 Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Í úttektinni kemur fram að 18.000 heimili þar sem tekjurnar voru hálf milljón dollara eða meiri borguðu heldur ekki krónu í alríkisskatta í fyrra. Í heildina borguðu 45% af öllum heimilum í Bandaríkjunum ekki alríkisskatta í fyrra en megnið af þeim, eða 66%, voru með árstekjur undir 50.000 dollurum eða 5,7 milljónum kr. Ástæða þess að hinir efnuðu sleppa við að borga alríkisskatta er hvernig skattaumhverfið er samansett í Bandaríkjunum en það ívilnar hinum efnuðu langt umfram það sem gengur og gerist hjá millitekju- og lágtekjufólki. Helsta skýringin á því af hverju 4.000 heimili með yfir milljón dollara í árstekjur borga ekki skatta gæti, að sögn CNN Money, legið í því að viðkomandi sé enn með mikið ónotað skattatap vegna fjárfestinga á árinu 2008. Þá geti verið um einyrkja eða sjálfstæða atvinnurekendur að ræða eða að viðkomandi gefi mikið af tekjum sínum til góðgerðastarfa. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í nýrri úttekt sem birt hefur verið á vefsíðunni CNN Money kemur fram að 4.000 heimili í Bandaríkjunum sem voru með árstekjur upp á eina milljón dollara eða meira, eða tæplega 114 milljónir kr., borguðu ekki krónu í alríkisskatt í fyrra. Í úttektinni kemur fram að 18.000 heimili þar sem tekjurnar voru hálf milljón dollara eða meiri borguðu heldur ekki krónu í alríkisskatta í fyrra. Í heildina borguðu 45% af öllum heimilum í Bandaríkjunum ekki alríkisskatta í fyrra en megnið af þeim, eða 66%, voru með árstekjur undir 50.000 dollurum eða 5,7 milljónum kr. Ástæða þess að hinir efnuðu sleppa við að borga alríkisskatta er hvernig skattaumhverfið er samansett í Bandaríkjunum en það ívilnar hinum efnuðu langt umfram það sem gengur og gerist hjá millitekju- og lágtekjufólki. Helsta skýringin á því af hverju 4.000 heimili með yfir milljón dollara í árstekjur borga ekki skatta gæti, að sögn CNN Money, legið í því að viðkomandi sé enn með mikið ónotað skattatap vegna fjárfestinga á árinu 2008. Þá geti verið um einyrkja eða sjálfstæða atvinnurekendur að ræða eða að viðkomandi gefi mikið af tekjum sínum til góðgerðastarfa.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira