Herinn í Úkraníu býr við svo mikið fjársvelti að yfirmenn hersins hafa gripið til þess ráð að selja árásarþyrlur sínar á netinu. Um er að ræða netsíðu sem líkist eBay.
Þyrlurnar sem hér um ræðir eru rússneskar af tegundunum Mi-8 og Mi-17. Þær eru þungvopnaðar og m.a. útbúnar með eldflaugum gegn skriðdrekum og brynvarnatætandi keðjubyssum.
Verðið á þessum árásarþyrlum er rúmar 7 milljónir dollara, eða tæplega 800 milljónir kr. fyrir stykkið en einnig er hægt að kaupa eldri og ódýrari flutningaþyrlur fyrir aðeins 266.000 dollara.
Á vefsíðunni segir að þeir sem kaupa þessar þyrlur geti fengið þær afhentar hvar sem er í heiminum.
Her Úkraníu selur árásarþyrlur á netinu

Mest lesið

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent

Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent

Vaxtalækkunarferlið heldur áfram
Viðskipti innlent

„Sporttöppum“ aftur komið fyrir
Neytendur


Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum
Viðskipti innlent