Heimsmarkaðsverð á áli lækkaði um tæpa 100 dollara á tonnið í gærdag og er það í takt við aðrar lækkanir á hrávörum þar sem verðið er bundið í dollurum.
Fyrir gærdaginn stóð verðið í tæpum 2.780 dollurum á tonnið og hafði ekki verið hærra síðan sumarið 2008. Í morgun stóð verðið hinsvegar í 2.685 dollurum miðað við framvirka samninga til þriggja mánaða.
Álverðið tók tæplega 100 dollara dýfu
Mest lesið
Finna meira gull á Grænlandi
Viðskipti innlent
Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“
Viðskipti innlent
Jónas Már til Réttar
Viðskipti innlent
Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon
Viðskipti erlent
„Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“
Viðskipti innlent
Hætt við að vextir hækki
Viðskipti innlent
„Það verða fjöldagjaldþrot“
Viðskipti innlent
Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania
Viðskipti innlent
„Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“
Viðskipti innlent
Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda
Viðskipti innlent