Gosið í Grímsvötnum hefur valdið því að hlutir í flugfélögum og stórum ferðaskrifstofum hafa fallið á markaðinum í London í morgun.
Í frétt um málið í Guardian segir að ástæðan sé einkum sú að menn óttist að gosskýið muni loka loftrými Bretlands og þar með valda miklum truflunum á flugi til og frá landinu.
Hlutir í Easyjet hafa fallið um 6% og hlutir í Ryanair um 4,7%. Hlutir í ICAG, áður BA-Iberia, hafa lækkað um 3,5%b svo dæmi séu tekin.
Þá eru hlutir í ferðaskrifstofunni Tui Travel 3,4% lægri en þeir voru fyrir helgina og hlutir í Thomas Cook hafa lækkað um 3,5%.
Gosið veldur verðfalli á hlutum í flugfélögum
Mest lesið
Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu
Viðskipti innlent
Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör
Viðskipti innlent
Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova
Viðskipti innlent
Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags
Viðskipti innlent
Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech
Viðskipti innlent
Búi sig undir að berja í borðið
Viðskipti innlent
Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás
Viðskipti innlent
Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði
Viðskipti innlent