Verð á hrávörum og matvælum helst hátt út árið 8. júní 2011 07:48 Ekkert lát er á verðhækkunum á hrávörum og matvælum í heiminum og reikna sérfræðingar með að sú þróun haldi áfram út þetta ár. Það er einkum mikill hagvöxtur í Kína sem keyrir áfram hækkanir á hrávörum en reiknað er með að hagvöxturinn þar aukist um 9,5% á seinni helming ársins. Samkvæmt nýrri spá frá bankasamsteypunni ANZ í Ástralíu mun hrávöruverð hækka að meðaltali um 30% það sem eftir er ársins. Hækkanir verða einkum miklar á silfri, korni, kopar og bómull. ANZ telur að verð á silfri muni hækka um 75% í ár miðað við síðasta ár og að verð á korni muni hækka um 61% milli ára svo dæmi séu tekin. Bómull muni hækka um 59% milli ára. Samkvæmt nýrri skýrslu frá Matvæla og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna mun matvælaverð haldast áfram hátt í heiminum út þetta ár. Matvælavísitala stofnunarinnar hefur haldist mjög há frá síðustu áramótum. Í maí s.l. hafði hún hækkað um 37% milli ára en vísitalan mælir heimsmarkaðsverð á algengustu matvælum heimsins. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ekkert lát er á verðhækkunum á hrávörum og matvælum í heiminum og reikna sérfræðingar með að sú þróun haldi áfram út þetta ár. Það er einkum mikill hagvöxtur í Kína sem keyrir áfram hækkanir á hrávörum en reiknað er með að hagvöxturinn þar aukist um 9,5% á seinni helming ársins. Samkvæmt nýrri spá frá bankasamsteypunni ANZ í Ástralíu mun hrávöruverð hækka að meðaltali um 30% það sem eftir er ársins. Hækkanir verða einkum miklar á silfri, korni, kopar og bómull. ANZ telur að verð á silfri muni hækka um 75% í ár miðað við síðasta ár og að verð á korni muni hækka um 61% milli ára svo dæmi séu tekin. Bómull muni hækka um 59% milli ára. Samkvæmt nýrri skýrslu frá Matvæla og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna mun matvælaverð haldast áfram hátt í heiminum út þetta ár. Matvælavísitala stofnunarinnar hefur haldist mjög há frá síðustu áramótum. Í maí s.l. hafði hún hækkað um 37% milli ára en vísitalan mælir heimsmarkaðsverð á algengustu matvælum heimsins.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira