Evrópski fjárfestingarbankinn (EIB) hefur stöðvað allar lánveitingar til hrávörurisans Glencore sem m.a. er stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls.
Í frétt um málið á Reuters segir að verulegar áhyggjur af stjórnunarháttum Glencore séu ástæðan fyrir því að bankinn hefur skrúfað fyrir öll lán til félagsins.
Reuters tekur dæmi um lán sem EIB veitti dótturfélagi Glencore í Zambíu en lánið fór í að endurnýja koparnámu þar. Dótturfélagið hefur síðan verið ásakað um skattaundanskot og umgangsmikla mengun í Zambíu.
Í yfirlýsingu frá EIB segir að Zambía sé ekki eina dæmið um vafasama stjórnunarhætti Glencore. Því hafi bankinn gefið fyrirmæli um að hætta öllum lánveitingum til Glencore.
EIB stöðvar allar lánveitingar til Glencore
Mest lesið
Finna meira gull á Grænlandi
Viðskipti innlent
Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“
Viðskipti innlent
Jónas Már til Réttar
Viðskipti innlent
Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon
Viðskipti erlent
„Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“
Viðskipti innlent
„Það verða fjöldagjaldþrot“
Viðskipti innlent
Hætt við að vextir hækki
Viðskipti innlent
Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania
Viðskipti innlent
„Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“
Viðskipti innlent
Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda
Viðskipti innlent