Skuldabréfaútboð Ítalíu betra en óttast var 14. júlí 2011 10:48 Fyrsta alvarlega prófraunin á sýn fjárfesta á skuldakreppu Ítalíu gekk betur en óttast var. Ítölsk stjórnvöld stóðu fyrir skuldabréfaútgáfu í dag upp á 4,5 milljarða evra eða tæplega 750 milljarða kr. en um 5 og 15 ára bréf var að ræða. Vextirnir á 15 ára bréfunum reyndust 5,9% en á 5 ára bréfunum urðu þeir 4,93%. Jyllands Posten ræðir við Jacob Graven aðalhagfræðing Sydbank um málið. Hann segir að þrátt fyrir að ávöxtunarkrafan á 5 ára bréfunum hafi verið sú hæsta í þrjú ár og mun hærri en í sambærilegu útboði í júní séu þetta samt góðar fréttir. „Eftir óróann á mörkuðunum þar sem fjárfestar flúðu úr ítölskum og spænskum ríkisskuldabréfum hefðu útboðið í dag getað farið miklu verr,“ segir Graven. Graven segir að þótt útboðið hafi tekist betur en von var á sé Ítalía síður en svo laus úr skuldakreppu sinni. Hinsvegar megi draga þá ályktun af útboðinu að skuldakreppan á evrusæðinu sé ekki að verða alveg stjórnlaus. Í öðrum miðlum kemur fram að eftirspurnin 15 ára bréfunum var nær tvöfalt meiri en framboðið. Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrsta alvarlega prófraunin á sýn fjárfesta á skuldakreppu Ítalíu gekk betur en óttast var. Ítölsk stjórnvöld stóðu fyrir skuldabréfaútgáfu í dag upp á 4,5 milljarða evra eða tæplega 750 milljarða kr. en um 5 og 15 ára bréf var að ræða. Vextirnir á 15 ára bréfunum reyndust 5,9% en á 5 ára bréfunum urðu þeir 4,93%. Jyllands Posten ræðir við Jacob Graven aðalhagfræðing Sydbank um málið. Hann segir að þrátt fyrir að ávöxtunarkrafan á 5 ára bréfunum hafi verið sú hæsta í þrjú ár og mun hærri en í sambærilegu útboði í júní séu þetta samt góðar fréttir. „Eftir óróann á mörkuðunum þar sem fjárfestar flúðu úr ítölskum og spænskum ríkisskuldabréfum hefðu útboðið í dag getað farið miklu verr,“ segir Graven. Graven segir að þótt útboðið hafi tekist betur en von var á sé Ítalía síður en svo laus úr skuldakreppu sinni. Hinsvegar megi draga þá ályktun af útboðinu að skuldakreppan á evrusæðinu sé ekki að verða alveg stjórnlaus. Í öðrum miðlum kemur fram að eftirspurnin 15 ára bréfunum var nær tvöfalt meiri en framboðið.
Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira