Hlutabréfamarkaðir í Evrópu af rétt sig aðeins af undir hádegið og dregið hefur úr falli hlutabréfa. Ástæðan er talin vera orðrómur um að evrópski seðlabankinn ECB hafi gripið inni í þróunina og kaupi nú ríkisskuldabréf af miklum krafti.
Í frétt á vefsíðu börsen segir að EuroStoxx 50 vísitalan sé í mínus 1,7% á hádegi eftir að hafa fallið um 3,7% fyrr í morgun. Spænska IBEX vísitalan er 1,6% í mínus eftir að hafa fallið um 3,7% í morgun.
Mesti viðsnúningurinn er hinsvegar á Ítalíu. Þar er FTSE MIB vísitalan í aðeins 0,2% mínus eftir að hafa hrapað um 4,1% við opnun markaða í morgun.
Orðrómur réttir af hlutabréfamarkaðina

Mest lesið

Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur
Viðskipti innlent

Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu
Viðskipti innlent

Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað
Viðskipti innlent


Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára
Viðskipti innlent

„Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum
Viðskipti innlent

Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma
Viðskipti innlent

Verðbólga lækkar um 0,4 stig
Viðskipti innlent