Ræða um aukna sölu olíu úr neyðarbirgðum 21. júlí 2011 07:00 Umræða er hafin um hvort Alþjóðlega orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum af olíu á markaðinn til að reyna að halda verðinu í skefjum. Nobuo Tanaka forstjóri Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum á næstu dögum. Þótt vefsíða börsen segi að hann sé maðurinn með spaðann og spilin á olímarkaðinum í dag er staðan ekki einföld. Alþjóða orkumálastofnunin ákvað fyrir um mánuði síðan að setja 60 milljónir tunna af olíu á markaðinn og nota til þess neyðarbirgðir sínar. Um þetta var samstaða meðal þeirra 28 þjóða sem eiga aðild að stofnunni. Ætlunin var að draga úr verði á olíu sem talið er hindra efnahagsbata heimsins. Þetta hefur ekki gengið eftir sem skyldi og verðið á Brent olíunni er á svipuðum slóðum og það var fyrir mánuði síðan. Nú er spurningin hvort Alþjóða orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum á markaðinn. Um það er ekki eining meðal aðildarlandanna en Tanaka vill reyna þá leið. Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Umræða er hafin um hvort Alþjóðlega orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum af olíu á markaðinn til að reyna að halda verðinu í skefjum. Nobuo Tanaka forstjóri Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum á næstu dögum. Þótt vefsíða börsen segi að hann sé maðurinn með spaðann og spilin á olímarkaðinum í dag er staðan ekki einföld. Alþjóða orkumálastofnunin ákvað fyrir um mánuði síðan að setja 60 milljónir tunna af olíu á markaðinn og nota til þess neyðarbirgðir sínar. Um þetta var samstaða meðal þeirra 28 þjóða sem eiga aðild að stofnunni. Ætlunin var að draga úr verði á olíu sem talið er hindra efnahagsbata heimsins. Þetta hefur ekki gengið eftir sem skyldi og verðið á Brent olíunni er á svipuðum slóðum og það var fyrir mánuði síðan. Nú er spurningin hvort Alþjóða orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum á markaðinn. Um það er ekki eining meðal aðildarlandanna en Tanaka vill reyna þá leið.
Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira