Samkomulag um ríkisfjármál Bandaríkjanna er sagt í höfn og verður kynnt þingmönnum fulltrúadeilar Bandaríkjaþings síðar í dag. Þetta fullyrða bandarískir fjölmiðlar en hart hefur verið tekist á um frumvarp til fjárlaga undanfarnar vikur en til að koma í veg fyrir mögulegt greiðsluþrot bandaríska ríkisins þarf niðurstaða að fást fyrir þriðjudag. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og varaforsetinn Joe Biden hafa setið á fundi með forystumönnum demókrata og repúblikana í þinginu frá því í morgun.
Samkomulag sagt í höfn

Mest lesið

Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist
Viðskipti innlent


Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum
Viðskipti erlent

Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun
Viðskipti innlent

Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið
Viðskipti innlent

Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent
Viðskipti innlent