Millibankalán í Evrópu á leið í frostið 9. ágúst 2011 13:10 Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. Í staðinn fyrir að lána hvor öðrum setja bankarnir lausafé sitt inn á viðskiptareikninga í Evrópska seðlabankanum (ECB). Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar er m.a. haft Ewald Nowotny meðlimi stjórnar ECB að innistæður þar hafi aukist gífurlega að undanförnu og það sé ekki góð þróun. Fram kemur á Bloomberg að síðustu nótt hafi evrópskir bankar lagt 145 milljarða evra inn á reikninga sína í ECB og sé þetta mestu innlagnir í bankann síðan í ágúst í fyrra. Marcello Zanardo greinandi hjá Stanford C. Bernstein & Co. í London segir að þróunin stefni í sömu átt og varð fyrir fall Lehman Brothers og gæti leitt til lánsfjárskorts á mörkuðum. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. Í staðinn fyrir að lána hvor öðrum setja bankarnir lausafé sitt inn á viðskiptareikninga í Evrópska seðlabankanum (ECB). Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar er m.a. haft Ewald Nowotny meðlimi stjórnar ECB að innistæður þar hafi aukist gífurlega að undanförnu og það sé ekki góð þróun. Fram kemur á Bloomberg að síðustu nótt hafi evrópskir bankar lagt 145 milljarða evra inn á reikninga sína í ECB og sé þetta mestu innlagnir í bankann síðan í ágúst í fyrra. Marcello Zanardo greinandi hjá Stanford C. Bernstein & Co. í London segir að þróunin stefni í sömu átt og varð fyrir fall Lehman Brothers og gæti leitt til lánsfjárskorts á mörkuðum.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira