Matsfyrirtækin Moody´s og Fitch Ratings hafa ákveðið að Bandaríkin haldi topplánshæfiseinkunn sinni AAA en hún er sett á athugunarlista með neikvæðum horfum. Standard & Poor´s hefur einnig sett einkunnina á athugunarlista.
Í áliti Moody´s segir að lánshæfiseinkunnin verði lækkuð ef Bandaríkjamenn slaki á sparnaðaraðgerðum sínum og ef ekki komi til frekari niðurskurðar hjá hinu opinbera árið 2013. Aukinn lánskostnaður Bandaríkjanna gæti einnig lækkað einkunnina.
Bandaríkin halda lánshæfiseinkunn sinni

Mest lesið

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent

Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni
Viðskipti innlent


Þórdís til dómsmálaráðuneytisins
Viðskipti innlent

Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“
Viðskipti innlent

Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO
Viðskipti innlent



