Ítalir funda um alvarlega stöðu landsins 2. ágúst 2011 10:41 Fulltrúar í fjármálastöðugleikanefnd Ítalíu koma til fundar í dag þar sem ræða á alvarlega stöðu landsins. Óróinn sem ríkir á fjármálamörkuðum ógnar stöðuleika ítalska ríkisins og er lántökukostnaður þess að verða svo hár að málin gætu þróast yfir í djúpa skuldakreppu. Fjallað er um málið í frétt á Reuters. Þar segir að vextir á ítölskum ríkisskuldabréfum til 10 ára séu komnir yfir 6% sem þýðir að skuldirnar teljast ósjálfbærar til lengri tíma. Vaxtamunurinn á ítölsku bréfunum og þeim þýsku er nú 3,85 prósentustig sem er mesti munur í sögunni. Fjármálastöðugleikanefndin samanstendur af fulltrúum frá ítalska efnahagsráðuneytinu, seðlabanka landsins, fjármálaeftirlitinu og tryggingarsjóði innistæðueigenda. Þá mun Giulio Tremonte efnahagsmálaráðherra landsins sitja fundinn sem og fjármálaráðherrann Vittorio Grilli. Fram kemur í frétt Reuters að fjárfestar hafi áhyggjur af stöðu Tremonti innan ítölsku stjórnarinnar en grunnt mun á því góða með honum og Silvio Berlusconi forsætisráðherra. Tremonti hefur þótt standa sig mjög vel í embætti sínu og hefur á sér ímynd stöðugleika í annars óstöðugu stjórnmálalífi landsins. Það er einkum honum að þakka að Ítalía hefur ekki verið eins í sviðsljósinu og Grikkland og Portúgal. Ítalskir bankar hafa orðið verulega fyrir barðinu á ástandinu en hlutir í þeim hafa fallið um yfir 20% að jafnaði það sem af er árinu. Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fulltrúar í fjármálastöðugleikanefnd Ítalíu koma til fundar í dag þar sem ræða á alvarlega stöðu landsins. Óróinn sem ríkir á fjármálamörkuðum ógnar stöðuleika ítalska ríkisins og er lántökukostnaður þess að verða svo hár að málin gætu þróast yfir í djúpa skuldakreppu. Fjallað er um málið í frétt á Reuters. Þar segir að vextir á ítölskum ríkisskuldabréfum til 10 ára séu komnir yfir 6% sem þýðir að skuldirnar teljast ósjálfbærar til lengri tíma. Vaxtamunurinn á ítölsku bréfunum og þeim þýsku er nú 3,85 prósentustig sem er mesti munur í sögunni. Fjármálastöðugleikanefndin samanstendur af fulltrúum frá ítalska efnahagsráðuneytinu, seðlabanka landsins, fjármálaeftirlitinu og tryggingarsjóði innistæðueigenda. Þá mun Giulio Tremonte efnahagsmálaráðherra landsins sitja fundinn sem og fjármálaráðherrann Vittorio Grilli. Fram kemur í frétt Reuters að fjárfestar hafi áhyggjur af stöðu Tremonti innan ítölsku stjórnarinnar en grunnt mun á því góða með honum og Silvio Berlusconi forsætisráðherra. Tremonti hefur þótt standa sig mjög vel í embætti sínu og hefur á sér ímynd stöðugleika í annars óstöðugu stjórnmálalífi landsins. Það er einkum honum að þakka að Ítalía hefur ekki verið eins í sviðsljósinu og Grikkland og Portúgal. Ítalskir bankar hafa orðið verulega fyrir barðinu á ástandinu en hlutir í þeim hafa fallið um yfir 20% að jafnaði það sem af er árinu.
Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira