Krugman: Bandaríkin að breytast í bananalýðveldi 2. ágúst 2011 07:24 Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman segir frumvarpið um hækkun á skuldaþaki Bandaríkjanna sé stórslys og marki fyrstu sporin á langri leið Bandaríkjanna í áttina að bananalýðveldi. Krugman er mjög harðorður á bloggi sínu í New York Times um málið. Hann segir að frumvarpið sé fullkominn ósigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta og Demókrataflokkinn. Það sýni líka að öfgahægrið í Bandaríkjunum geti beitt nakinni fjárkúgun gegn stjórnvöldum án nokkurs pólitísks kostnaðar. Slíkt muni breyta Bandaríkjunum í bananalýðveldi að lokum. Þá segir Krugman að frumvarpið sé óðs manns æði út frá hagfræðilegum forsendum. Mikill niðurskurður og engar skattahækkanir muni veikja ennfrekar bandarískt efnahagslíf sem var ekki burðugt fyrir. Niðurskurðinum megi líkja við skottulækningar á miðöldum þegar læknar meðhöndluðu sjúklinga sína með því að taka af þeim blóð þannig að þeir urðu mun veikari á eftir. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman segir frumvarpið um hækkun á skuldaþaki Bandaríkjanna sé stórslys og marki fyrstu sporin á langri leið Bandaríkjanna í áttina að bananalýðveldi. Krugman er mjög harðorður á bloggi sínu í New York Times um málið. Hann segir að frumvarpið sé fullkominn ósigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta og Demókrataflokkinn. Það sýni líka að öfgahægrið í Bandaríkjunum geti beitt nakinni fjárkúgun gegn stjórnvöldum án nokkurs pólitísks kostnaðar. Slíkt muni breyta Bandaríkjunum í bananalýðveldi að lokum. Þá segir Krugman að frumvarpið sé óðs manns æði út frá hagfræðilegum forsendum. Mikill niðurskurður og engar skattahækkanir muni veikja ennfrekar bandarískt efnahagslíf sem var ekki burðugt fyrir. Niðurskurðinum megi líkja við skottulækningar á miðöldum þegar læknar meðhöndluðu sjúklinga sína með því að taka af þeim blóð þannig að þeir urðu mun veikari á eftir.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira