Asda fráhverf því að bjóða í Iceland í heild sinni 16. ágúst 2011 08:21 Breska verslunarkeðjan Asda er orðin fráhverf því að bjóða í verslunarkeðjuna Iceland Foods í heild sinni. Hinsvegar mun Asda hafa áhuga á því að kaupa einstakar verslanir Iceland fari svo að þær verði settar markaðinn. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Asda er næststærsta stórmarkaðakeðja Bretlands miðað við markaðshlutdeild og er í eigu Wal Mart í Bandaríkjunum. Í Financial Times er haft eftir Andy Clarke forstjóra Asda að keðjan hafi ekki lyst á Iceland í heild sinni en eins og komið hefur fram í fréttum er Iceland nú til sölu og vill skilanefnd Landsbankans fá 1,5 milljarða punda fyrir hana. Clarke segir að margar verslanir Iceland séu undir þeim stærðarmörkum sem Asda setur sér auk þess að bílastæði skortir við fjölda þeirra. Aðspurður um hvort Asda gæti hugsað sér að bjóða í Iceland ásamt annarri verslunarkeðju og þær síðan skipta verslununum upp á milli sín svarar Clarke: "Við skulum sjá hvernig málin þróast." Áhugi Asda á að kaupa Iceland var ljós strax í vor en þá komu jafnfram upp spurningar hvort keðjan gæti keypt Iceland í heilu lagi vegna samkeppnissjónarmiða. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Breska verslunarkeðjan Asda er orðin fráhverf því að bjóða í verslunarkeðjuna Iceland Foods í heild sinni. Hinsvegar mun Asda hafa áhuga á því að kaupa einstakar verslanir Iceland fari svo að þær verði settar markaðinn. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Asda er næststærsta stórmarkaðakeðja Bretlands miðað við markaðshlutdeild og er í eigu Wal Mart í Bandaríkjunum. Í Financial Times er haft eftir Andy Clarke forstjóra Asda að keðjan hafi ekki lyst á Iceland í heild sinni en eins og komið hefur fram í fréttum er Iceland nú til sölu og vill skilanefnd Landsbankans fá 1,5 milljarða punda fyrir hana. Clarke segir að margar verslanir Iceland séu undir þeim stærðarmörkum sem Asda setur sér auk þess að bílastæði skortir við fjölda þeirra. Aðspurður um hvort Asda gæti hugsað sér að bjóða í Iceland ásamt annarri verslunarkeðju og þær síðan skipta verslununum upp á milli sín svarar Clarke: "Við skulum sjá hvernig málin þróast." Áhugi Asda á að kaupa Iceland var ljós strax í vor en þá komu jafnfram upp spurningar hvort keðjan gæti keypt Iceland í heilu lagi vegna samkeppnissjónarmiða.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira