Credit Suisse í ráðgjöf um kaupin á Iceland 12. ágúst 2011 09:04 Verslunarkeðjan Morrison er um það bil að ráða svissneska stórbankann Credit Suisse til að vera sér til ráðgjafar við kaupin á Iceland Foods keðjunni. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Eins og kunnugt er hefur skilanefnd Landsbankans sett Iceland í söluferli og hljóðar verðmiðinn upp á 1,5 milljarð punda eða um 280 milljarða kr. Morrison er fjórða stærsta verslunarkeðja Bretlands á matvörumarkaðinum og er að auka við fjölda verslana sinna undir stjórn forstjórans Dalton Philips. Morrison vill ekki tjá sig um málið og í fréttinni segir að fyrirhuguð ráðning Credit Suisse þýði ekki endilega að Morrison muni bjóða í Iceland í heild sinni. Hinsvegar er líklegt að ef samkeppnisaðili Morrison eignast Iceland verði sá hinn sami að selja eitthvað af verslunum Iceland vegna samkeppnisreglna. Í því tilfelli þyrfti Morrison bankaráðgjöf við að kaupa þær verslanir sem koma á markaðinn. Talið er að bæði Goldman Sachs og Barclays Capital hafa sýnt því áhuga að verða ráðgjafar Morrison í þessum pælingum um kaupin á Iceland, í heilda eða að hluta til. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verslunarkeðjan Morrison er um það bil að ráða svissneska stórbankann Credit Suisse til að vera sér til ráðgjafar við kaupin á Iceland Foods keðjunni. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Eins og kunnugt er hefur skilanefnd Landsbankans sett Iceland í söluferli og hljóðar verðmiðinn upp á 1,5 milljarð punda eða um 280 milljarða kr. Morrison er fjórða stærsta verslunarkeðja Bretlands á matvörumarkaðinum og er að auka við fjölda verslana sinna undir stjórn forstjórans Dalton Philips. Morrison vill ekki tjá sig um málið og í fréttinni segir að fyrirhuguð ráðning Credit Suisse þýði ekki endilega að Morrison muni bjóða í Iceland í heild sinni. Hinsvegar er líklegt að ef samkeppnisaðili Morrison eignast Iceland verði sá hinn sami að selja eitthvað af verslunum Iceland vegna samkeppnisreglna. Í því tilfelli þyrfti Morrison bankaráðgjöf við að kaupa þær verslanir sem koma á markaðinn. Talið er að bæði Goldman Sachs og Barclays Capital hafa sýnt því áhuga að verða ráðgjafar Morrison í þessum pælingum um kaupin á Iceland, í heilda eða að hluta til.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira