Markaðir í Evrópu eru flestir í vænum grænum tölum eftir að þeir voru opnaðir í morgun.
FTSE vísitalan í London er 2,3% í plús og Dax vísitalan í Frankfurt er 2,8% í plús. Cac 40 vísitalan í París er rúmlega 3% í plús en hún hrapaði um 5,5% í gærdag.
Þá eru markaðir á Spáni og á Ítalíu einnig í góðum plústölum.
