Sendu 300 verkamenn heim vegna veikinda Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. ágúst 2011 11:11 Verksmiðjan framleiðir föt fyrir H&M. Mynd/ AFP. Fataverksmiðja H&M í Kambódíu varð að senda um 300 verkamenn heim tvisvar sinnum í vikunni vegna veikinda. Á þriðjudaginn voru 86 verkamenn sendir heim og í gær voru svo 198 sendir heim. Verksmiðjan heitir M&V International Manufactoring Ltd. Talsmenn þar segja að verkamennirnir hafi fundið mjög vonda lykt áður en þeir fundu fyrir veikindum sínum. Verksmiðjan hefur gefið um fjögurþúsund starfsmönnum sínum frí þar til í næstu viku svo þeir geti jafnað sig. Í júlí síðastliðnum kom upp svipað tilfelli þar sem verskmiðja 300 starfsmenn í annarri verksmiðju sem framleiðir föt fyrir H&M voru sendir heim. Þá hefur einnig nýlega komið upp slíkt tilvik í verksmiðju sem framleiðir föt merkt Puma. Fyrir fáeinum dögum var sagt frá því að hættulegt efni sem veldur truflunum á hormónastarfsemi , fóstursköðum og ófrjósemi er að finna í fötum frá mörgum heimsþekktum fataframleiðendum. Efnið sem hér um ræðir heitir nonylphenol og er notað til að þrífa umframlit úr fötum. Ekki er vitað hvort það er þetta efni sem hefur valdið þessum veikindum. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fataverksmiðja H&M í Kambódíu varð að senda um 300 verkamenn heim tvisvar sinnum í vikunni vegna veikinda. Á þriðjudaginn voru 86 verkamenn sendir heim og í gær voru svo 198 sendir heim. Verksmiðjan heitir M&V International Manufactoring Ltd. Talsmenn þar segja að verkamennirnir hafi fundið mjög vonda lykt áður en þeir fundu fyrir veikindum sínum. Verksmiðjan hefur gefið um fjögurþúsund starfsmönnum sínum frí þar til í næstu viku svo þeir geti jafnað sig. Í júlí síðastliðnum kom upp svipað tilfelli þar sem verskmiðja 300 starfsmenn í annarri verksmiðju sem framleiðir föt fyrir H&M voru sendir heim. Þá hefur einnig nýlega komið upp slíkt tilvik í verksmiðju sem framleiðir föt merkt Puma. Fyrir fáeinum dögum var sagt frá því að hættulegt efni sem veldur truflunum á hormónastarfsemi , fóstursköðum og ófrjósemi er að finna í fötum frá mörgum heimsþekktum fataframleiðendum. Efnið sem hér um ræðir heitir nonylphenol og er notað til að þrífa umframlit úr fötum. Ekki er vitað hvort það er þetta efni sem hefur valdið þessum veikindum.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira