Markaðir í Evrópu eru í jafnvægi eftir að þeir voru opnaðir í morgun. FTSE vísitalan hækkar mest eða um tæpt prósent en Dax í Frankfurt og Cac 40 í París eru einnig í smávægilegum plús.
Þetta er þvert á væntingar þar sem búist var við áframhaldandi verðfalli á þessum mörkuðum eftir helgina. Í Asíu lokuðu flestir markaðir í rauðum tölum. Þannig féll Nikkei vísitalan í Japan um 1% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong um 1,4%.
Þá má geta þess að utanmarkaðsviðskipti í Bandaríkjunum benda til þess að markaðir á Wall Street muni verð á jákvæðum línum þegar þeir verða opnaðir eftir hádegið.
Markaðir í Evrópu í jafnvægi

Mest lesið


Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent


Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent

Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap
Viðskipti innlent